Hann notar til að mynda líflegar litapallettur, skrifar handrit um furðulegar fjölskyldur og elskar Bill Murray, svo einhver einkenni séu nefnd.
Nýjasta kvikmynd leikstjórans, The Grand Budapest Hotel, hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur, en tæknibrelluliðið LOOK Effects, sem þjónustuðu kvikmyndina hafa sett stutt myndbrot á netið þar sem þeir sýna hvernig myndefninu var breytt.