Sjálfstæðismenn með spjótin á lofti á borgarstjórnarfundi í dag Kjartan Atli Kjartansson skrifar 29. apríl 2014 11:44 S. Björn Blöndal og Halldór Halldórsson Ársreikningar Reykjavíkurborgar fyrir síðasta ár verða kynntir á fundi borgarstjórnar klukkan tvö í dag. Vísir mun sýna beint frá fundinum. Sjálfstæðismenn hafa nú birt tölur yfir rekstur borgarinnar undanfarin tólf ár og segir Halldór Halldórsson, oddviti þeirra, á facebook síðu sinni: „Þetta er svona einfalt, undir stjórn Sjálfstæðisflokksins er rekstur borgarsjóðs í plús og niðurgreiðsla skulda borgarinnar. Undir stjórn vinstri aflanna er taprekstur og skuldasöfnun.“ Í samtali við Vísi segir Halldór að Sjálfstæðismenn verði með spjótin á lofti á fundinum í dag. „Við byrjuðum að munda þau í gær. Við munum fylgja þessari umræðu eftir á næstu dögum.“ S. Björn Blöndal, leiðtogi Bjartrar Framtíðar og aðstoðarmaður Jóns Gnarr borgarstjóra, segir að meirihlutinn verði ekki í vörn á fundinum. „Við erum satt að segja afskaplega stolt af því sem við höfum gert. Við höfum komist nokkuð vel í gegnum erfiða tíma og erum ekki í neinni varnarstöðu.“ Fundur borgarstjórnar verður í beinni útsendingu á Vísi og hefst klukkan tvö. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Ársreikningar Reykjavíkurborgar fyrir síðasta ár verða kynntir á fundi borgarstjórnar klukkan tvö í dag. Vísir mun sýna beint frá fundinum. Sjálfstæðismenn hafa nú birt tölur yfir rekstur borgarinnar undanfarin tólf ár og segir Halldór Halldórsson, oddviti þeirra, á facebook síðu sinni: „Þetta er svona einfalt, undir stjórn Sjálfstæðisflokksins er rekstur borgarsjóðs í plús og niðurgreiðsla skulda borgarinnar. Undir stjórn vinstri aflanna er taprekstur og skuldasöfnun.“ Í samtali við Vísi segir Halldór að Sjálfstæðismenn verði með spjótin á lofti á fundinum í dag. „Við byrjuðum að munda þau í gær. Við munum fylgja þessari umræðu eftir á næstu dögum.“ S. Björn Blöndal, leiðtogi Bjartrar Framtíðar og aðstoðarmaður Jóns Gnarr borgarstjóra, segir að meirihlutinn verði ekki í vörn á fundinum. „Við erum satt að segja afskaplega stolt af því sem við höfum gert. Við höfum komist nokkuð vel í gegnum erfiða tíma og erum ekki í neinni varnarstöðu.“ Fundur borgarstjórnar verður í beinni útsendingu á Vísi og hefst klukkan tvö.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira