Úrslitaleiknum frestað vegna handboltaleiks Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. apríl 2014 10:45 Vísir/Vilhelm Mótastjórn KSÍ ákvað í gær að færa úrslitaleik FH og Breiðabliks í deildabikarkeppninni aftur um einn dag. Leikurinn fer nú fram klukkan 19.00 á föstudagskvöldið en upphaflega var áætlað að hann myndi fara fram á morgun, sumardaginn fyrsta.Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, sagði að FH-ingar hafi óskað eftir því að færa leikinn þar sem að handboltalið félagsins mætir Haukum í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildarinnar í Kaplakrika annað kvöld. „Við fórum vel yfir þetta mál og það tók nokkuð langan tíma að finna lausn,“ sagði Birkir í samtali við Vísi í dag. „En þetta varð niðurstaðan og leiktíminn var sameginleg ákvörðun FH og Breiðabliks.“ KR og Fram eigast svo við í meistarakeppni KSÍ á mánudagskvöldið en sá leikur skarast á við viðureign KR og Grindavíkur í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta. „KR-ingar létu okkur vita af þessu í gær og ég veit ekki hvort við náum að bregðast við þessu. Við erum að skoða það mál,“ sagði Birkir. Báðir knattspyrnuleikirnir fara fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Þess má geta að FH leiðir 1-0 í undanúrslitarimmu sinni gegn Haukum í Olísdeild karla eftir sigur á Ásvöllum í gær. Þá er KR með 1-0 forystu gegn Grindavík í rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta en annar leikur liðsins fer fram á föstudagskvöld. Vinni KR-ingar einnig þá geta þeir tryggt sér titilnn í DHL-höllinni á mánudaginn. Dominos-deild karla Íslenski boltinn Olís-deild karla Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-32 | Stórsigur FH-inga FH vann stórsigur, 25-32, á Haukum í Schenkerhöllinni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla. 22. apríl 2014 14:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21. apríl 2014 18:45 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira
Mótastjórn KSÍ ákvað í gær að færa úrslitaleik FH og Breiðabliks í deildabikarkeppninni aftur um einn dag. Leikurinn fer nú fram klukkan 19.00 á föstudagskvöldið en upphaflega var áætlað að hann myndi fara fram á morgun, sumardaginn fyrsta.Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, sagði að FH-ingar hafi óskað eftir því að færa leikinn þar sem að handboltalið félagsins mætir Haukum í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildarinnar í Kaplakrika annað kvöld. „Við fórum vel yfir þetta mál og það tók nokkuð langan tíma að finna lausn,“ sagði Birkir í samtali við Vísi í dag. „En þetta varð niðurstaðan og leiktíminn var sameginleg ákvörðun FH og Breiðabliks.“ KR og Fram eigast svo við í meistarakeppni KSÍ á mánudagskvöldið en sá leikur skarast á við viðureign KR og Grindavíkur í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta. „KR-ingar létu okkur vita af þessu í gær og ég veit ekki hvort við náum að bregðast við þessu. Við erum að skoða það mál,“ sagði Birkir. Báðir knattspyrnuleikirnir fara fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Þess má geta að FH leiðir 1-0 í undanúrslitarimmu sinni gegn Haukum í Olísdeild karla eftir sigur á Ásvöllum í gær. Þá er KR með 1-0 forystu gegn Grindavík í rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta en annar leikur liðsins fer fram á föstudagskvöld. Vinni KR-ingar einnig þá geta þeir tryggt sér titilnn í DHL-höllinni á mánudaginn.
Dominos-deild karla Íslenski boltinn Olís-deild karla Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-32 | Stórsigur FH-inga FH vann stórsigur, 25-32, á Haukum í Schenkerhöllinni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla. 22. apríl 2014 14:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21. apríl 2014 18:45 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-32 | Stórsigur FH-inga FH vann stórsigur, 25-32, á Haukum í Schenkerhöllinni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla. 22. apríl 2014 14:19
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21. apríl 2014 18:45