Þurfum frekari framleiðslugetu fyrir hönnun Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 23. apríl 2014 10:11 „Það er umhugsunarefni fyrir okkur hér á Íslandi að að mjög stór hluti af virðisaukanum sem verður til við þesi viðskiptasambönd verður til erlendis vegna þess að hér er ekki framleiðslugeta. Við erum frekar illa stödd í framleiðslu hönnunar. Þetta stendur greininni og íslenskum iðnaði fyrir þrifum,“ segir Greipur Gíslason, verkefnastjóri hjá HönnunarMars í nýjasta þætti Klinksins. HönnunarMars stendur fyrir DesignMatch eða svokölluðu kaupstefnumóti milli íslenskra hönnuða og erlendra kaupenda og viðskiptaaðila með það að markmiði að búa til viðskiptasamband. „Hugmyndin er að reyna að búa til viðskiptasamband, annaðhvort tekur fyrirtækið hönnuðinn upp á sína arma og felur honum að hanna eitthvað sem fyrirtækið vantar í sína vörulínu eða tekur eitthvað sem hönnuðurinn hefur þegar gert og setur í alþjóðlega dreifingu. Þetta hefur verið algjörlega 50/50 hingað til,“ segir Greipur. Hann segir óljóst hversu miklum verðmætum íslenskt samfélag verður af vegna þessa að framleiðslugetan hérlendis er svona takmörkuð. „Það er kannski næsta skref að að fara að skrásetja meira veltu og hagræn áhrif þessara greina, við erum að hluti af þessum skapandi greinum og það er búið að gera forrannsóknir á því. Við viljum auðvitað gera meiri rannsóknir - þetta eru tölur sem okkur vantar,“ segir Greipur. HönnunarMars Klinkið Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira
„Það er umhugsunarefni fyrir okkur hér á Íslandi að að mjög stór hluti af virðisaukanum sem verður til við þesi viðskiptasambönd verður til erlendis vegna þess að hér er ekki framleiðslugeta. Við erum frekar illa stödd í framleiðslu hönnunar. Þetta stendur greininni og íslenskum iðnaði fyrir þrifum,“ segir Greipur Gíslason, verkefnastjóri hjá HönnunarMars í nýjasta þætti Klinksins. HönnunarMars stendur fyrir DesignMatch eða svokölluðu kaupstefnumóti milli íslenskra hönnuða og erlendra kaupenda og viðskiptaaðila með það að markmiði að búa til viðskiptasamband. „Hugmyndin er að reyna að búa til viðskiptasamband, annaðhvort tekur fyrirtækið hönnuðinn upp á sína arma og felur honum að hanna eitthvað sem fyrirtækið vantar í sína vörulínu eða tekur eitthvað sem hönnuðurinn hefur þegar gert og setur í alþjóðlega dreifingu. Þetta hefur verið algjörlega 50/50 hingað til,“ segir Greipur. Hann segir óljóst hversu miklum verðmætum íslenskt samfélag verður af vegna þessa að framleiðslugetan hérlendis er svona takmörkuð. „Það er kannski næsta skref að að fara að skrásetja meira veltu og hagræn áhrif þessara greina, við erum að hluti af þessum skapandi greinum og það er búið að gera forrannsóknir á því. Við viljum auðvitað gera meiri rannsóknir - þetta eru tölur sem okkur vantar,“ segir Greipur.
HönnunarMars Klinkið Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira