Handknattleiksdeild ÍR greindi frá því í kvöld að Bjarki Sigurðsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Við stöðu hans tekur Bjarni Fritzson sem þjálfaði lið Akureyrar í vetur.
Bjarni skrifaði undir þriggja ára samning við ÍR. Önnur gömul ÍR-kempa, Einar Hólmgeirsson, verður aðstoðarmaður hans. Bjarni mun bæði þjálfa og spila með liðinu en hann er uppalinn hjá ÍR.
Bjarki hafði verið þjálfari hjá ÍR í fjögur ár. Hann tók við liðinu í 1. deild en kom liðinu upp í efstu deild og gerði liðið að bikarmeisturum í fyrra.
Bjarni og Einar taka við þjálfun ÍR

Mest lesið


„Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“
Íslenski boltinn


Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu
Fótbolti

„Ég er mjög þreyttur“
Íslenski boltinn

„Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum
Íslenski boltinn

Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA
Körfubolti

Hólmbert Aron til Suður-Kóreu
Fótbolti

Leiknir selur táning til Serbíu
Íslenski boltinn