BT: Ólafur á leið til Nordsjælland Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2014 06:52 Vísir/Daníel Danska blaðið BT staðhæfir að danska úrvalsdeildarfélagið Nordsjælland eigi í viðræðum við Ólaf Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks. Í gærkvöldi var greint frá því að Ólafur væri á leið til Danmerkur og BT segir að Nordsjælland vilji ráða hann til starfa og ætli honum hlutverk í forystu félagsins. Samkvæmt frétt BT mun félagið hafa átt í viðræðum við Ólaf í nokkurn tíma og að gengið verði frá ráðningu hans í náinni framtíð. Upphaflega var vilji félagsins til að ráða Ólaf í sjö manna þjálfarateymi félagsins en fari svo að núverandi þjálfari, Kasper Hjulmand, fari frá félaginu kemur hann til greina sem nýr aðalþjálfari liðsins. Hjulmand hefur verið sterklega orðaður við hollenska liðið Heerenveen síðustu vikur en þjálfari liðsins, Marco van Basten, hættir þar störfum í lok tímabilsins og tekur við AZ Alkmaar. Ólafur þekkir vel til Nordsjælland og er sagður góður vinur Hjulmand. Ólafur var fenginn til að aðstoða liðið við undirbúning fyrir leiki þess í Meistaradeild Evrópu í fyrra og var sérfræðingur Nordsjælland um Juventus frá Ítalíu. BT segir að Hjulmand hafi klásúlu í sínum samningi sem geri honum heimilt að fara frítt frá Nordsjælland til erlends félags en því neita reyndar forráðamenn félagsins. Ólafur er 45 ára gamall og þekkir vel til í Danmörku. Hann lék með AGF frá 1997 til 2000 og var aðstoðarþjálfari hjá liðinu í tvö ár. Hann hefur stýrt Breiðablik frá árinu 2006 og gerði liðið að bikarmeistara árið 2009 og Íslandsmeistara ári síðar. Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Van Basten verður þjálfari Arons Marco van Basten verður næsti þjálfari AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni en hann yfirgefur Heerenveen í lok núverandi tímabils. 18. apríl 2014 15:51 Ólafur maðurinn á bak við sjö af þrettán bestu tímabilum Blika Ólafur Helgi Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Blika í Pepsi-deild karla, náði frábærum árangri með Kópavogsliðið á sjö og hálfu tímabili sínu sem þjálfari Breiðabliksliðsins. 21. apríl 2014 22:56 Ólafur Kristjánsson hættir með Blika Óvænt tíðindi úr Kópavogi. 21. apríl 2014 22:15 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Danska blaðið BT staðhæfir að danska úrvalsdeildarfélagið Nordsjælland eigi í viðræðum við Ólaf Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks. Í gærkvöldi var greint frá því að Ólafur væri á leið til Danmerkur og BT segir að Nordsjælland vilji ráða hann til starfa og ætli honum hlutverk í forystu félagsins. Samkvæmt frétt BT mun félagið hafa átt í viðræðum við Ólaf í nokkurn tíma og að gengið verði frá ráðningu hans í náinni framtíð. Upphaflega var vilji félagsins til að ráða Ólaf í sjö manna þjálfarateymi félagsins en fari svo að núverandi þjálfari, Kasper Hjulmand, fari frá félaginu kemur hann til greina sem nýr aðalþjálfari liðsins. Hjulmand hefur verið sterklega orðaður við hollenska liðið Heerenveen síðustu vikur en þjálfari liðsins, Marco van Basten, hættir þar störfum í lok tímabilsins og tekur við AZ Alkmaar. Ólafur þekkir vel til Nordsjælland og er sagður góður vinur Hjulmand. Ólafur var fenginn til að aðstoða liðið við undirbúning fyrir leiki þess í Meistaradeild Evrópu í fyrra og var sérfræðingur Nordsjælland um Juventus frá Ítalíu. BT segir að Hjulmand hafi klásúlu í sínum samningi sem geri honum heimilt að fara frítt frá Nordsjælland til erlends félags en því neita reyndar forráðamenn félagsins. Ólafur er 45 ára gamall og þekkir vel til í Danmörku. Hann lék með AGF frá 1997 til 2000 og var aðstoðarþjálfari hjá liðinu í tvö ár. Hann hefur stýrt Breiðablik frá árinu 2006 og gerði liðið að bikarmeistara árið 2009 og Íslandsmeistara ári síðar.
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Van Basten verður þjálfari Arons Marco van Basten verður næsti þjálfari AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni en hann yfirgefur Heerenveen í lok núverandi tímabils. 18. apríl 2014 15:51 Ólafur maðurinn á bak við sjö af þrettán bestu tímabilum Blika Ólafur Helgi Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Blika í Pepsi-deild karla, náði frábærum árangri með Kópavogsliðið á sjö og hálfu tímabili sínu sem þjálfari Breiðabliksliðsins. 21. apríl 2014 22:56 Ólafur Kristjánsson hættir með Blika Óvænt tíðindi úr Kópavogi. 21. apríl 2014 22:15 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Van Basten verður þjálfari Arons Marco van Basten verður næsti þjálfari AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni en hann yfirgefur Heerenveen í lok núverandi tímabils. 18. apríl 2014 15:51
Ólafur maðurinn á bak við sjö af þrettán bestu tímabilum Blika Ólafur Helgi Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Blika í Pepsi-deild karla, náði frábærum árangri með Kópavogsliðið á sjö og hálfu tímabili sínu sem þjálfari Breiðabliksliðsins. 21. apríl 2014 22:56