Myndin er skopstæling á hefðbundinni rómantískri gamanmynd, en henni er leikstýrt af David Wain, sem hefur áður leikstýrt kvikmyndum á borð við Wet Hot American Summer og Role Models.
Ásamt Poehler og Rudd bregður fleiri stjörnum fyrir í sýnishorninu sem fylgir fréttinni, en helst má nefna þau Cobie Smulders, Ellie Kemper, Bill Hader, Kenan THompson, Jack McBrayer, Ken Marino, Michael Ian Black og Jason Mantzoukas.