Kúrbítsflögur sem allir ættu að prufa 30. apríl 2014 19:30 Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis. „Þetta er afar einfalt að gera og ekki er verra að þetta er hollustu snakk. Skerðu kúrbít í þunnar sneiðar, settu þær á ofnplötu og bættu við 1 msk af ólífuolíu, sjávarsalti og pipar. Blandaðu þessu saman svo að það sé olía og krydd jafnt á öllum flögunum.Kryddaðu svo yfir með paprikukryddi.Bakað í ofni á 210° í 25 til 30 mínútur. Muna að snúa flögunum við í ofninum svo þær bakist jafnt. Áríðandi er að fylgjast vel með þessu í ofninum svo þær brenni ekki.Takið úr ofni, látið kólna og þessi dásemd er tilbúin.Njótið.“ Grænmetisréttir Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis. „Þetta er afar einfalt að gera og ekki er verra að þetta er hollustu snakk. Skerðu kúrbít í þunnar sneiðar, settu þær á ofnplötu og bættu við 1 msk af ólífuolíu, sjávarsalti og pipar. Blandaðu þessu saman svo að það sé olía og krydd jafnt á öllum flögunum.Kryddaðu svo yfir með paprikukryddi.Bakað í ofni á 210° í 25 til 30 mínútur. Muna að snúa flögunum við í ofninum svo þær bakist jafnt. Áríðandi er að fylgjast vel með þessu í ofninum svo þær brenni ekki.Takið úr ofni, látið kólna og þessi dásemd er tilbúin.Njótið.“
Grænmetisréttir Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira