Oddviti Neslistans hefur áhyggjur af stöðu lækningaminjasafns Sveinn Arnarsson skrifar 9. maí 2014 13:03 Neslistinn hefur boðið fram krafta sína síðan 1990 Árni Einarsson er oddviti Neslistans á Seltjarnarnesi í annað sinn í komandi sveitarstjórnarkosningum. Hann telur kosningabaráttuna vera að komast á skrið en sé róleg enn um stundir. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið sterkur á Seltjarnarnesi síðustu árutugi og hefur verið með hreinan meirihluta í bæjarstjórn Seltjarnarness frá því árið 1950, eða í 64 ár. Árni segir að málefnavinnu Neslistans sé lokið, nú sé bara eftir að afhenda yfirkjörstjórn kjörgögn og hefja kosningabaráttu af fullum krafti. Hann telur að málefni yngstu kynslóðarinnar verði efst á baugi í komandi kosningabaráttu. „Skólamál og æskulýðs- og íþróttamál snerta flesta og eru stærstu liðirnir í útgjöldum sveitarfélagsins. Það er uppbygging í gangi núna, verið að byggja á Hrólfsskálamel til dæmis en betur má ef duga skal. Við erum ekki flokkur kosningaloforða en við verðum að ljúka áformum um stækkun á íþróttahúsinu okkar sem meirihlutinn hefur ýtt á undan sér,“ segir Árni. Árni hefur einnig áhyggjur af stöðu lækningaminjasafns sem átti að taka til starfa á kjörtímabilinu. „Í bæjarstjórn hefur verið tekist á um lækningaminjasafnið. Bærinn hafði fyrir nokkrum árum staðið fyrir uppbyggingu á því, húsið er nú klárt og framkvæmdin dýr, bærinn að lokum sagði sig frá framkvæmdinni árið 2012.“Í umræddri skýrslu kemur fram að byggingarkostnaður hafi farið langt fram úr áætlun, byggingarkostnaður hafi numið um 700 milljónum króna og eigið fé safnsins neikvætt um tæplega 35 milljónir króna. Árni telur að nýtt hjúkrunarheimili verði að fá stað í skipulagi bæjarins „Það hefur einnig verið tekist á um byggingu hjúkrunarheimilis sem hefur lengi verið á dagskrá, meirihlutinn hefur ekki klárað málið. Við leggjum áherslu á það í Neslistanum að málið verði til lykta leitt, það er ekki enn búið að finna heimilinu stað í skipulagi.“ Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira
Árni Einarsson er oddviti Neslistans á Seltjarnarnesi í annað sinn í komandi sveitarstjórnarkosningum. Hann telur kosningabaráttuna vera að komast á skrið en sé róleg enn um stundir. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið sterkur á Seltjarnarnesi síðustu árutugi og hefur verið með hreinan meirihluta í bæjarstjórn Seltjarnarness frá því árið 1950, eða í 64 ár. Árni segir að málefnavinnu Neslistans sé lokið, nú sé bara eftir að afhenda yfirkjörstjórn kjörgögn og hefja kosningabaráttu af fullum krafti. Hann telur að málefni yngstu kynslóðarinnar verði efst á baugi í komandi kosningabaráttu. „Skólamál og æskulýðs- og íþróttamál snerta flesta og eru stærstu liðirnir í útgjöldum sveitarfélagsins. Það er uppbygging í gangi núna, verið að byggja á Hrólfsskálamel til dæmis en betur má ef duga skal. Við erum ekki flokkur kosningaloforða en við verðum að ljúka áformum um stækkun á íþróttahúsinu okkar sem meirihlutinn hefur ýtt á undan sér,“ segir Árni. Árni hefur einnig áhyggjur af stöðu lækningaminjasafns sem átti að taka til starfa á kjörtímabilinu. „Í bæjarstjórn hefur verið tekist á um lækningaminjasafnið. Bærinn hafði fyrir nokkrum árum staðið fyrir uppbyggingu á því, húsið er nú klárt og framkvæmdin dýr, bærinn að lokum sagði sig frá framkvæmdinni árið 2012.“Í umræddri skýrslu kemur fram að byggingarkostnaður hafi farið langt fram úr áætlun, byggingarkostnaður hafi numið um 700 milljónum króna og eigið fé safnsins neikvætt um tæplega 35 milljónir króna. Árni telur að nýtt hjúkrunarheimili verði að fá stað í skipulagi bæjarins „Það hefur einnig verið tekist á um byggingu hjúkrunarheimilis sem hefur lengi verið á dagskrá, meirihlutinn hefur ekki klárað málið. Við leggjum áherslu á það í Neslistanum að málið verði til lykta leitt, það er ekki enn búið að finna heimilinu stað í skipulagi.“ Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira