Ricciardo: Ökumenn verða að virða liðsskipanir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. maí 2014 22:00 Ricciardo hefur staðið sig vel hjá Red Bull. Vísir/Getty Red Bull ökumaðurinn Daniel Ricciardo í formúlu eitt segir að ökumenn verði að virða liðsskipanir. Vegna þess að liðið veit best hvernig hlutirnir munu spilast í keppnum. Ástralinn tjáði sig um málið eftir að liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, hunsaði liðsskipun um að hleypa Ricciardo fram úr í kínverska kappakstrinum. Svar Vettel var „óheppinn“ þegar verkfræðingur hans útskýrði að Ricciardo væri fljótari en á sömu dekkjum og þyrfti að fá að komast fram úr. „Það er skylda okkar að hlýða þeim, nema að þær séu algjörlega fráleiddar og þá reynum við augljóslega að berjast og færa rök fyrir okkar máli,“ sagði Ricciardo. „Liðið er að reikna allt út á þjónustusvæðinu á meðan keppnin er og þú verður að virða það sem liðið segir. Það er ekki gaman ef þér er sagt að víkja. Það er ekki gaman að vera hægari aðilinn, það er pirrandi,“ sagði Ricciardo. „Ég vil keppa við Seb í sínu besta formi og hann vill keppa við mig í mínu besta formi. Þegar upp er staðið held ég að við virðum báðir það að annar stóð sig hugsanlega betur,“ sagði Ástralinn að lokum. Formúla Tengdar fréttir Red Bull gæti ógnað Mercedes fljótlega Spænski kappaksturinn og Mónakó kappaksturinn snúast meira um að hafa mikið niðurtog en hraða. Öfugt við fyrstu fjórar keppnir tímabilsins, þar sem Mercedes liðið hefur haft algjöra yfirburði. 28. apríl 2014 22:30 Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21. apríl 2014 21:45 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Red Bull ökumaðurinn Daniel Ricciardo í formúlu eitt segir að ökumenn verði að virða liðsskipanir. Vegna þess að liðið veit best hvernig hlutirnir munu spilast í keppnum. Ástralinn tjáði sig um málið eftir að liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, hunsaði liðsskipun um að hleypa Ricciardo fram úr í kínverska kappakstrinum. Svar Vettel var „óheppinn“ þegar verkfræðingur hans útskýrði að Ricciardo væri fljótari en á sömu dekkjum og þyrfti að fá að komast fram úr. „Það er skylda okkar að hlýða þeim, nema að þær séu algjörlega fráleiddar og þá reynum við augljóslega að berjast og færa rök fyrir okkar máli,“ sagði Ricciardo. „Liðið er að reikna allt út á þjónustusvæðinu á meðan keppnin er og þú verður að virða það sem liðið segir. Það er ekki gaman ef þér er sagt að víkja. Það er ekki gaman að vera hægari aðilinn, það er pirrandi,“ sagði Ricciardo. „Ég vil keppa við Seb í sínu besta formi og hann vill keppa við mig í mínu besta formi. Þegar upp er staðið held ég að við virðum báðir það að annar stóð sig hugsanlega betur,“ sagði Ástralinn að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull gæti ógnað Mercedes fljótlega Spænski kappaksturinn og Mónakó kappaksturinn snúast meira um að hafa mikið niðurtog en hraða. Öfugt við fyrstu fjórar keppnir tímabilsins, þar sem Mercedes liðið hefur haft algjöra yfirburði. 28. apríl 2014 22:30 Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21. apríl 2014 21:45 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Red Bull gæti ógnað Mercedes fljótlega Spænski kappaksturinn og Mónakó kappaksturinn snúast meira um að hafa mikið niðurtog en hraða. Öfugt við fyrstu fjórar keppnir tímabilsins, þar sem Mercedes liðið hefur haft algjöra yfirburði. 28. apríl 2014 22:30
Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21. apríl 2014 21:45