Hamilton nánast fullkominn Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2014 17:45 Lífið leikur við Lewis Hamilton þessa dagana. Vísir/Getty Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes-liðsins í Formúlu 1, hefur byrjað tímabilið alveg frábærlega en eftir að klára ekki fyrstu keppnina í Ástralíu vann hann næstu þrjár í Malasíu, Barein og Kína. „Enginn ökumaður verður heimsmeistari með slöku liði en það sem þú getur gert er að sýna hversu flotta sigra þú getur unnið,“ segir NigelMansell, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1, um samlanda sinn, Hamilton. Mercedes-bíllinn er sá langbesti í Formúlu 1 í ár eftir róttækar reglubreytingar og er Hamilton að nýta sér gæði bílsins til hins ítrasta. Hann hefur þrívegis náð ráspól og unnið þrjár keppnir sem fyrr segir. Eftir að verða heimsmeistari árið 2008 hefur Hamilton átt erfitt uppdráttar en hann lítur nú betur út en nokkru sinni fyrr og er sá maður sem aðrir þurfa að sigra ætli þeir að verða meistarar. „Hann er nánast búinn að vera fullkominn. Bara algjörlega frábær. Hann fær fullkomið frelsi til að sleppa fram af sér beislinu. Hann á bara eftir að fá meira sjálfstraust eftir því sem hann vinnur fleiri keppni,“ segir Nigel Mansell. Formúla Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes-liðsins í Formúlu 1, hefur byrjað tímabilið alveg frábærlega en eftir að klára ekki fyrstu keppnina í Ástralíu vann hann næstu þrjár í Malasíu, Barein og Kína. „Enginn ökumaður verður heimsmeistari með slöku liði en það sem þú getur gert er að sýna hversu flotta sigra þú getur unnið,“ segir NigelMansell, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1, um samlanda sinn, Hamilton. Mercedes-bíllinn er sá langbesti í Formúlu 1 í ár eftir róttækar reglubreytingar og er Hamilton að nýta sér gæði bílsins til hins ítrasta. Hann hefur þrívegis náð ráspól og unnið þrjár keppnir sem fyrr segir. Eftir að verða heimsmeistari árið 2008 hefur Hamilton átt erfitt uppdráttar en hann lítur nú betur út en nokkru sinni fyrr og er sá maður sem aðrir þurfa að sigra ætli þeir að verða meistarar. „Hann er nánast búinn að vera fullkominn. Bara algjörlega frábær. Hann fær fullkomið frelsi til að sleppa fram af sér beislinu. Hann á bara eftir að fá meira sjálfstraust eftir því sem hann vinnur fleiri keppni,“ segir Nigel Mansell.
Formúla Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira