Myndin gefin út tuttugu árum eftir andlát aðalleikarans 19. maí 2014 18:30 River Phoenix Vísir/Getty Síðasta mynd sem leikarinn River Phoenix lék í, Dark Blood, verður gefin út á næstunni og framleiðslufyrirtækið Lionsgate hefur keypt réttinn af henni. Meira en tuttugu ár eru síðan River Jude Phoenix lést, aðeins 23 ára gamall, en hann var leikari og tónlistarmaður og eldri bróðir leikarans Joaquin Phoenix. River lést úr of stórum skammti eiturlyfja árið 1993, en var þá við tökur á kvikmyndinni Dark Blood. Dark Blood var aldrei kláruð og flestir héldu að hún myndi aldrei verða sýnd. Leikstjóri myndarinnar og meðhöfundur, George Sluizer, dó þó ekki ráðalaus en hann hefur eytt mörgum árum í deilur við tryggingafyrirtæki sem vildi ekki greiða fyrir tapið sem varð þegar River lést, vegna þess að dauða leikarans var hægt að rekja til eiturlyfjanotkunar. Í myndinni leikur Phoenix ungan ekkil sem flytur í eyðimörkina eftir að eiginkona hans deyr. Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Síðasta mynd sem leikarinn River Phoenix lék í, Dark Blood, verður gefin út á næstunni og framleiðslufyrirtækið Lionsgate hefur keypt réttinn af henni. Meira en tuttugu ár eru síðan River Jude Phoenix lést, aðeins 23 ára gamall, en hann var leikari og tónlistarmaður og eldri bróðir leikarans Joaquin Phoenix. River lést úr of stórum skammti eiturlyfja árið 1993, en var þá við tökur á kvikmyndinni Dark Blood. Dark Blood var aldrei kláruð og flestir héldu að hún myndi aldrei verða sýnd. Leikstjóri myndarinnar og meðhöfundur, George Sluizer, dó þó ekki ráðalaus en hann hefur eytt mörgum árum í deilur við tryggingafyrirtæki sem vildi ekki greiða fyrir tapið sem varð þegar River lést, vegna þess að dauða leikarans var hægt að rekja til eiturlyfjanotkunar. Í myndinni leikur Phoenix ungan ekkil sem flytur í eyðimörkina eftir að eiginkona hans deyr.
Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira