Christian Horner: Ricciardo verður áfram 2015 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. maí 2014 22:30 Hinn síbrosandi Ricciardo og Christian Horner Vísir/Getty Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner gerir ekki ráð fyrir breytingum á ökumannsskipan liðsins á næsta tímabili.Sebastian Vettel þarf líklega ekki að sanna getu sína fyrir Red Bull, enda fjórfaldur heimsmeistari með liðinu. Nýji maðurinn í liðinu, Daniel Ricciardo, hefur hins vegar þurft að sanna að hann sé verðugur þess að keyra fyrir Red Bull. Horner segir að Ricciardo hafi gert nóg í fyrstu fimm keppnum tímabilsins til að sanna hæfileika sína. „Ég get ekki hrósað því nógu mikið sem Daniel hefur gert í fyrstu fimm keppnunum. Hann hefur unnið svo vel í ár og hann er svo rólegur í bílnum. Hann heldur áfram að hrífa okkur með hraðanum og nálgun sinni,“ sagði Horner um Ástralann unga. „Hann nýtur þess sem hann gerir, og þú sérð hann aldrei án þess að hann sé brosandi. Það er gaman að hafa hann í liðinu, og ökumennirnir tveir eru að vinna einstaklega vel saman,“ sagði Horner. „Við höfum alltaf trúað á stöðugleika. Daniel er með langtíma samning við liðið og það er afar ólíklegt að hann verði einhversstaðar annars staðar á næsta ári - nema auðvitað ef Ferrari er á eftir honum líka,“ sagði Horner að lokum og gerir grín að tilraun Ferrari til að ná í yfirhönnuð Red Bull, Adrian Newey. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15 Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47 Ricciardo: Ökumenn verða að virða liðsskipanir Red Bull ökumaðurinn Daniel Ricciardo í formúlu eitt segir að ökumenn verði að virða liðsskipanir. Vegna þess að liðið veit best hvernig hlutirnir munu spilast í keppnum. 7. maí 2014 22:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner gerir ekki ráð fyrir breytingum á ökumannsskipan liðsins á næsta tímabili.Sebastian Vettel þarf líklega ekki að sanna getu sína fyrir Red Bull, enda fjórfaldur heimsmeistari með liðinu. Nýji maðurinn í liðinu, Daniel Ricciardo, hefur hins vegar þurft að sanna að hann sé verðugur þess að keyra fyrir Red Bull. Horner segir að Ricciardo hafi gert nóg í fyrstu fimm keppnum tímabilsins til að sanna hæfileika sína. „Ég get ekki hrósað því nógu mikið sem Daniel hefur gert í fyrstu fimm keppnunum. Hann hefur unnið svo vel í ár og hann er svo rólegur í bílnum. Hann heldur áfram að hrífa okkur með hraðanum og nálgun sinni,“ sagði Horner um Ástralann unga. „Hann nýtur þess sem hann gerir, og þú sérð hann aldrei án þess að hann sé brosandi. Það er gaman að hafa hann í liðinu, og ökumennirnir tveir eru að vinna einstaklega vel saman,“ sagði Horner. „Við höfum alltaf trúað á stöðugleika. Daniel er með langtíma samning við liðið og það er afar ólíklegt að hann verði einhversstaðar annars staðar á næsta ári - nema auðvitað ef Ferrari er á eftir honum líka,“ sagði Horner að lokum og gerir grín að tilraun Ferrari til að ná í yfirhönnuð Red Bull, Adrian Newey.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15 Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47 Ricciardo: Ökumenn verða að virða liðsskipanir Red Bull ökumaðurinn Daniel Ricciardo í formúlu eitt segir að ökumenn verði að virða liðsskipanir. Vegna þess að liðið veit best hvernig hlutirnir munu spilast í keppnum. 7. maí 2014 22:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15
Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47
Ricciardo: Ökumenn verða að virða liðsskipanir Red Bull ökumaðurinn Daniel Ricciardo í formúlu eitt segir að ökumenn verði að virða liðsskipanir. Vegna þess að liðið veit best hvernig hlutirnir munu spilast í keppnum. 7. maí 2014 22:00