Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið 16. maí 2014 11:32 Ólafur Adolfsson. Ólafur Adolfsson er stendur í stafni lista Sjálfstæðisflokksins á Akranesi. Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. Hann er lyfsali og rekur Apótek Vesturlands á Akranesi. Líkt og í boltanum þurfti hann í lyfsölunni að verjast fimlega og sækja hratt gegn óréttmætum vinnubrögðum keppinautar. Í þeim stóra slag hafði hann sigur að lokum. Hann lítur gagnrýnum augum á sín störf og annarra og trúir að þannig sé best að gera góðan bæ betri. Það má nefnilega alltaf gera betur að hans mati. Að öðrum kosti staðnar samfélagið. Þessi tveggja barna faðir er líka rómaður kokkur og sælkeri. Til þess að sælkerinn verði ekki þungavigtarmaður í orðsins fyllstu merkingu stundar hann hóflega hreyfingu. Hann stefnir hins vegar að því að vega þungt í störfum sínum fyrir bæjarbúa. Klár í að leiða sókn til betra samfélags en jafnframt tilbúinn til þess að taka hvern slag sem nauðsynlegur er til varnar hagsmunum Skagamanna. YFIRHEYRSLANHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? LangisjórHundar eða kettir? Get ekki gert upp á milli Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing barnanna minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? NætursaltHvernig bíl ekur þú? Lexus 2005Besta minningin? Áhyggjuleysi æskunnar Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? JáHverju sérðu mest eftir? Röngum ákvörðunumDraumaferðalagið? Gönguferð um allar strendur Íslands Hefur þú migið í saltan sjó? Já Breiðafjörðinn meira að segjaHvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? KosningamyndbandHefur þú viðurkennt mistök? Er að vinna í því Hverju ertu stoltastur af? Íslandsmeistaratímabil með Skagamönnum. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Ólafur Adolfsson er stendur í stafni lista Sjálfstæðisflokksins á Akranesi. Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. Hann er lyfsali og rekur Apótek Vesturlands á Akranesi. Líkt og í boltanum þurfti hann í lyfsölunni að verjast fimlega og sækja hratt gegn óréttmætum vinnubrögðum keppinautar. Í þeim stóra slag hafði hann sigur að lokum. Hann lítur gagnrýnum augum á sín störf og annarra og trúir að þannig sé best að gera góðan bæ betri. Það má nefnilega alltaf gera betur að hans mati. Að öðrum kosti staðnar samfélagið. Þessi tveggja barna faðir er líka rómaður kokkur og sælkeri. Til þess að sælkerinn verði ekki þungavigtarmaður í orðsins fyllstu merkingu stundar hann hóflega hreyfingu. Hann stefnir hins vegar að því að vega þungt í störfum sínum fyrir bæjarbúa. Klár í að leiða sókn til betra samfélags en jafnframt tilbúinn til þess að taka hvern slag sem nauðsynlegur er til varnar hagsmunum Skagamanna. YFIRHEYRSLANHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? LangisjórHundar eða kettir? Get ekki gert upp á milli Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing barnanna minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? NætursaltHvernig bíl ekur þú? Lexus 2005Besta minningin? Áhyggjuleysi æskunnar Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? JáHverju sérðu mest eftir? Röngum ákvörðunumDraumaferðalagið? Gönguferð um allar strendur Íslands Hefur þú migið í saltan sjó? Já Breiðafjörðinn meira að segjaHvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? KosningamyndbandHefur þú viðurkennt mistök? Er að vinna í því Hverju ertu stoltastur af? Íslandsmeistaratímabil með Skagamönnum.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38
Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37
Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00
Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00