Björt framtíð að festa sig í sessi? Sveinn Arnarsson skrifar 16. maí 2014 10:09 Grétar Þór Eyþórsson, prófessor Björt framtíð býður fram krafta sína í níu sveitarfélögum vítt og breitt um landið. Flokkurinn fékk sex þingmenn kjörna í síðustu Alþingiskosningum og virðist vera að ná fótfestu á sveitarstjórnarstiginu einnig. Flokkakerfið íslenska hefur oft samanstaðið af fjórflokknum svokallaða og einum öðrum smáflokk. Nú á þingi sitja sex flokkar. Samkvæmt þeim könnunum sem hafa verið að birtast upp á síðkastið má gera ráð fyrir að BF nái nokkrum fjölda sveitarstjórnarmanna inn í bæjarstjórnir í þessum níu sveitarfélögum og er flokkurinn í dauðafæri sumsstaðar um að vera í meirihluta í stjórn eftir kosningar. Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri var staddur í Berlín þegar Vísir náði tali af honum. „Björt framtíð er greinilega á leið að festa sig vel í sessi í. stjórnmálum landsins. Flokkurinn virðist í augnablikinu ætla að fá a.m.k. 15-16 sveitarstjórnarmenn kjörna í 8 af stærstu sveitarfélögum landsins. Það hlýtur að styrkja flokkinn gríðarlega sem viðbót við þá þingmenn sem hann fékk kjörna í fyrra. Skoðanakannanir um fylgi flokka til Alþingis benda einnig í þessa sömu átt,“ segir Grétar Þór. Litlir flokkar hafa haft þá tilhneigingu að deyja út eftir um þrennar Alþingiskosningar. Kvennalisti og Frjálslyndi flokkurinn eru kannski nýlegustu dæmi þess. Það sem Björt framtíð virðist vera að ná, sem þessum flokkum tókst ekki, er fótfesta í sveitarstjórnum vítt og breitt um landið sem styrkir stoðir flokksins töluvert. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Björt framtíð býður fram krafta sína í níu sveitarfélögum vítt og breitt um landið. Flokkurinn fékk sex þingmenn kjörna í síðustu Alþingiskosningum og virðist vera að ná fótfestu á sveitarstjórnarstiginu einnig. Flokkakerfið íslenska hefur oft samanstaðið af fjórflokknum svokallaða og einum öðrum smáflokk. Nú á þingi sitja sex flokkar. Samkvæmt þeim könnunum sem hafa verið að birtast upp á síðkastið má gera ráð fyrir að BF nái nokkrum fjölda sveitarstjórnarmanna inn í bæjarstjórnir í þessum níu sveitarfélögum og er flokkurinn í dauðafæri sumsstaðar um að vera í meirihluta í stjórn eftir kosningar. Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri var staddur í Berlín þegar Vísir náði tali af honum. „Björt framtíð er greinilega á leið að festa sig vel í sessi í. stjórnmálum landsins. Flokkurinn virðist í augnablikinu ætla að fá a.m.k. 15-16 sveitarstjórnarmenn kjörna í 8 af stærstu sveitarfélögum landsins. Það hlýtur að styrkja flokkinn gríðarlega sem viðbót við þá þingmenn sem hann fékk kjörna í fyrra. Skoðanakannanir um fylgi flokka til Alþingis benda einnig í þessa sömu átt,“ segir Grétar Þór. Litlir flokkar hafa haft þá tilhneigingu að deyja út eftir um þrennar Alþingiskosningar. Kvennalisti og Frjálslyndi flokkurinn eru kannski nýlegustu dæmi þess. Það sem Björt framtíð virðist vera að ná, sem þessum flokkum tókst ekki, er fótfesta í sveitarstjórnum vítt og breitt um landið sem styrkir stoðir flokksins töluvert.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira