Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2014 12:15 Vísir/Stefán Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. Þetta þýðir að í fyrsta sinn í tólf og aðeins í annað skiptið frá upphafi úrslitakeppninnar verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn hjá bæði konum og körlum. Í kvöld leika Haukar og ÍBV hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla á Ásvöllum og á laugardaginn mætast síðan Stjarnan og Valur í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna. Þetta er aðeins í annað skiptið í sögu úrslitakeppnanna þar sem eru oddaleikir hjá báðum kynjum á sama tímabili en það gerðist síðast vorið 2002. KA vann þá útisigur á Val í oddaleik hjá körlunum og Haukakonur unnu heimasigur á Stjörnunni í oddaleik hjá konunum. Valskarlar og Stjörnukonur komust í 2-0 í þessum einvígum en töpuðu þremur síðustu leikjum sínum og urðu því að sætta sig við silfur. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. 6. maí 2014 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Haukar 27-20 | Haukar komust ekki í gegnum Heimaklett Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í kvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum á fimmtudag. Vörn ÍBV í síðari hálfleik var hreint ótrúleg og Haukar áttu engin svör. 13. maí 2014 12:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-23 | Valur jafnaði metin Valskonur jöfnuðu metin í lokaúrslitum Olís deildar kvenna með tveggja marka sigri á Stjörnunni í tvíframlengdum leik. 9. maí 2014 13:11 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 23-19 | Anna Úrsúla kláraði Stjörnuna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sá til þess að Valur náði að knýja fram oddaleik í úrslitarimmunni gegn deildarmeisturum Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2014 14:38 Ræður heimavöllurinn úrslitum enn og aftur? Eyjamenn þurfa að enda sextán leikja sigurgöngu heimaliða í oddaleikjum ætli þeir sér titilinn. 15. maí 2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 22-20 | Deildarmeistararnir komnir yfir Stjarnan vann Val 22-20 í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í Mýrinni í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var fjórum mörkum yfir í hálfleik 12-8. 7. maí 2014 16:36 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 26-23 Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan 26-23 sigur á Val í dag og leiðir 2-1 í einvígi liðanna í úrslitum Íslandsmótsins. Stjarnan leiddi frá fyrstu mínútu og er ekki hægt að segja annað en að sigur deildarmeistaranna hafi verið sanngjarn. 11. maí 2014 00:01 Tveir magnaðir hálfleikir hafa komið Eyjamönnum í oddaleik Eyjamenn tryggðu sér oddaleik og hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í handbolta karla eftir sjö marka sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í gær. 14. maí 2014 14:45 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Sjá meira
Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. Þetta þýðir að í fyrsta sinn í tólf og aðeins í annað skiptið frá upphafi úrslitakeppninnar verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn hjá bæði konum og körlum. Í kvöld leika Haukar og ÍBV hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla á Ásvöllum og á laugardaginn mætast síðan Stjarnan og Valur í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna. Þetta er aðeins í annað skiptið í sögu úrslitakeppnanna þar sem eru oddaleikir hjá báðum kynjum á sama tímabili en það gerðist síðast vorið 2002. KA vann þá útisigur á Val í oddaleik hjá körlunum og Haukakonur unnu heimasigur á Stjörnunni í oddaleik hjá konunum. Valskarlar og Stjörnukonur komust í 2-0 í þessum einvígum en töpuðu þremur síðustu leikjum sínum og urðu því að sætta sig við silfur.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. 6. maí 2014 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Haukar 27-20 | Haukar komust ekki í gegnum Heimaklett Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í kvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum á fimmtudag. Vörn ÍBV í síðari hálfleik var hreint ótrúleg og Haukar áttu engin svör. 13. maí 2014 12:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-23 | Valur jafnaði metin Valskonur jöfnuðu metin í lokaúrslitum Olís deildar kvenna með tveggja marka sigri á Stjörnunni í tvíframlengdum leik. 9. maí 2014 13:11 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 23-19 | Anna Úrsúla kláraði Stjörnuna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sá til þess að Valur náði að knýja fram oddaleik í úrslitarimmunni gegn deildarmeisturum Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2014 14:38 Ræður heimavöllurinn úrslitum enn og aftur? Eyjamenn þurfa að enda sextán leikja sigurgöngu heimaliða í oddaleikjum ætli þeir sér titilinn. 15. maí 2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 22-20 | Deildarmeistararnir komnir yfir Stjarnan vann Val 22-20 í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í Mýrinni í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var fjórum mörkum yfir í hálfleik 12-8. 7. maí 2014 16:36 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 26-23 Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan 26-23 sigur á Val í dag og leiðir 2-1 í einvígi liðanna í úrslitum Íslandsmótsins. Stjarnan leiddi frá fyrstu mínútu og er ekki hægt að segja annað en að sigur deildarmeistaranna hafi verið sanngjarn. 11. maí 2014 00:01 Tveir magnaðir hálfleikir hafa komið Eyjamönnum í oddaleik Eyjamenn tryggðu sér oddaleik og hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í handbolta karla eftir sjö marka sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í gær. 14. maí 2014 14:45 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Sjá meira
ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. 6. maí 2014 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Haukar 27-20 | Haukar komust ekki í gegnum Heimaklett Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í kvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum á fimmtudag. Vörn ÍBV í síðari hálfleik var hreint ótrúleg og Haukar áttu engin svör. 13. maí 2014 12:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-23 | Valur jafnaði metin Valskonur jöfnuðu metin í lokaúrslitum Olís deildar kvenna með tveggja marka sigri á Stjörnunni í tvíframlengdum leik. 9. maí 2014 13:11
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 23-19 | Anna Úrsúla kláraði Stjörnuna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sá til þess að Valur náði að knýja fram oddaleik í úrslitarimmunni gegn deildarmeisturum Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2014 14:38
Ræður heimavöllurinn úrslitum enn og aftur? Eyjamenn þurfa að enda sextán leikja sigurgöngu heimaliða í oddaleikjum ætli þeir sér titilinn. 15. maí 2014 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 22-20 | Deildarmeistararnir komnir yfir Stjarnan vann Val 22-20 í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í Mýrinni í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var fjórum mörkum yfir í hálfleik 12-8. 7. maí 2014 16:36
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 26-23 Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan 26-23 sigur á Val í dag og leiðir 2-1 í einvígi liðanna í úrslitum Íslandsmótsins. Stjarnan leiddi frá fyrstu mínútu og er ekki hægt að segja annað en að sigur deildarmeistaranna hafi verið sanngjarn. 11. maí 2014 00:01
Tveir magnaðir hálfleikir hafa komið Eyjamönnum í oddaleik Eyjamenn tryggðu sér oddaleik og hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í handbolta karla eftir sjö marka sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í gær. 14. maí 2014 14:45