Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2014 12:15 Vísir/Stefán Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. Þetta þýðir að í fyrsta sinn í tólf og aðeins í annað skiptið frá upphafi úrslitakeppninnar verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn hjá bæði konum og körlum. Í kvöld leika Haukar og ÍBV hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla á Ásvöllum og á laugardaginn mætast síðan Stjarnan og Valur í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna. Þetta er aðeins í annað skiptið í sögu úrslitakeppnanna þar sem eru oddaleikir hjá báðum kynjum á sama tímabili en það gerðist síðast vorið 2002. KA vann þá útisigur á Val í oddaleik hjá körlunum og Haukakonur unnu heimasigur á Stjörnunni í oddaleik hjá konunum. Valskarlar og Stjörnukonur komust í 2-0 í þessum einvígum en töpuðu þremur síðustu leikjum sínum og urðu því að sætta sig við silfur. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. 6. maí 2014 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Haukar 27-20 | Haukar komust ekki í gegnum Heimaklett Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í kvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum á fimmtudag. Vörn ÍBV í síðari hálfleik var hreint ótrúleg og Haukar áttu engin svör. 13. maí 2014 12:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-23 | Valur jafnaði metin Valskonur jöfnuðu metin í lokaúrslitum Olís deildar kvenna með tveggja marka sigri á Stjörnunni í tvíframlengdum leik. 9. maí 2014 13:11 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 23-19 | Anna Úrsúla kláraði Stjörnuna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sá til þess að Valur náði að knýja fram oddaleik í úrslitarimmunni gegn deildarmeisturum Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2014 14:38 Ræður heimavöllurinn úrslitum enn og aftur? Eyjamenn þurfa að enda sextán leikja sigurgöngu heimaliða í oddaleikjum ætli þeir sér titilinn. 15. maí 2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 22-20 | Deildarmeistararnir komnir yfir Stjarnan vann Val 22-20 í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í Mýrinni í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var fjórum mörkum yfir í hálfleik 12-8. 7. maí 2014 16:36 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 26-23 Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan 26-23 sigur á Val í dag og leiðir 2-1 í einvígi liðanna í úrslitum Íslandsmótsins. Stjarnan leiddi frá fyrstu mínútu og er ekki hægt að segja annað en að sigur deildarmeistaranna hafi verið sanngjarn. 11. maí 2014 00:01 Tveir magnaðir hálfleikir hafa komið Eyjamönnum í oddaleik Eyjamenn tryggðu sér oddaleik og hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í handbolta karla eftir sjö marka sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í gær. 14. maí 2014 14:45 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. Þetta þýðir að í fyrsta sinn í tólf og aðeins í annað skiptið frá upphafi úrslitakeppninnar verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn hjá bæði konum og körlum. Í kvöld leika Haukar og ÍBV hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla á Ásvöllum og á laugardaginn mætast síðan Stjarnan og Valur í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna. Þetta er aðeins í annað skiptið í sögu úrslitakeppnanna þar sem eru oddaleikir hjá báðum kynjum á sama tímabili en það gerðist síðast vorið 2002. KA vann þá útisigur á Val í oddaleik hjá körlunum og Haukakonur unnu heimasigur á Stjörnunni í oddaleik hjá konunum. Valskarlar og Stjörnukonur komust í 2-0 í þessum einvígum en töpuðu þremur síðustu leikjum sínum og urðu því að sætta sig við silfur.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. 6. maí 2014 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Haukar 27-20 | Haukar komust ekki í gegnum Heimaklett Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í kvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum á fimmtudag. Vörn ÍBV í síðari hálfleik var hreint ótrúleg og Haukar áttu engin svör. 13. maí 2014 12:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-23 | Valur jafnaði metin Valskonur jöfnuðu metin í lokaúrslitum Olís deildar kvenna með tveggja marka sigri á Stjörnunni í tvíframlengdum leik. 9. maí 2014 13:11 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 23-19 | Anna Úrsúla kláraði Stjörnuna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sá til þess að Valur náði að knýja fram oddaleik í úrslitarimmunni gegn deildarmeisturum Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2014 14:38 Ræður heimavöllurinn úrslitum enn og aftur? Eyjamenn þurfa að enda sextán leikja sigurgöngu heimaliða í oddaleikjum ætli þeir sér titilinn. 15. maí 2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 22-20 | Deildarmeistararnir komnir yfir Stjarnan vann Val 22-20 í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í Mýrinni í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var fjórum mörkum yfir í hálfleik 12-8. 7. maí 2014 16:36 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 26-23 Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan 26-23 sigur á Val í dag og leiðir 2-1 í einvígi liðanna í úrslitum Íslandsmótsins. Stjarnan leiddi frá fyrstu mínútu og er ekki hægt að segja annað en að sigur deildarmeistaranna hafi verið sanngjarn. 11. maí 2014 00:01 Tveir magnaðir hálfleikir hafa komið Eyjamönnum í oddaleik Eyjamenn tryggðu sér oddaleik og hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í handbolta karla eftir sjö marka sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í gær. 14. maí 2014 14:45 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. 6. maí 2014 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Haukar 27-20 | Haukar komust ekki í gegnum Heimaklett Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í kvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum á fimmtudag. Vörn ÍBV í síðari hálfleik var hreint ótrúleg og Haukar áttu engin svör. 13. maí 2014 12:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-23 | Valur jafnaði metin Valskonur jöfnuðu metin í lokaúrslitum Olís deildar kvenna með tveggja marka sigri á Stjörnunni í tvíframlengdum leik. 9. maí 2014 13:11
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 23-19 | Anna Úrsúla kláraði Stjörnuna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sá til þess að Valur náði að knýja fram oddaleik í úrslitarimmunni gegn deildarmeisturum Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2014 14:38
Ræður heimavöllurinn úrslitum enn og aftur? Eyjamenn þurfa að enda sextán leikja sigurgöngu heimaliða í oddaleikjum ætli þeir sér titilinn. 15. maí 2014 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 22-20 | Deildarmeistararnir komnir yfir Stjarnan vann Val 22-20 í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í Mýrinni í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var fjórum mörkum yfir í hálfleik 12-8. 7. maí 2014 16:36
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 26-23 Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan 26-23 sigur á Val í dag og leiðir 2-1 í einvígi liðanna í úrslitum Íslandsmótsins. Stjarnan leiddi frá fyrstu mínútu og er ekki hægt að segja annað en að sigur deildarmeistaranna hafi verið sanngjarn. 11. maí 2014 00:01
Tveir magnaðir hálfleikir hafa komið Eyjamönnum í oddaleik Eyjamenn tryggðu sér oddaleik og hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í handbolta karla eftir sjö marka sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í gær. 14. maí 2014 14:45