Skrifaði Game of Thrones með forriti frá 1978 Samúel Karl Ólason skrifar 14. maí 2014 15:01 George R. R. Martin þolir ekki ný ritvinnsluforrit. George R.R. Martin, höfundur A Song of Fire and Ice bókaflokksins, sem þættirnir Game of Thrones eru byggðir á, skrifar allar sínar bækur á gamla tölvu með DOS stýrikerfi, sem margir hverjir muna kannski eftir. Þá notast hann við ritvinnsluforritið Wordstar 4.0 til að skrifa á tölvu sem ekki er tengd internetinu. Hann þarf því ekki að hafa áhyggjur að verða fyrir barðinu á hökkurum eða að því að fá vírus í tölvuna. Bókin Game of Thrones, fyrsta bókin í flokknum kom út árið 1996. Forritið Wordstar var upprunalega gefið út árið 1978 og varð mjög vinsælt á fyrri hluta níunda áratugarins. „Ég kann vel við það forrit. Það gerir það sem ég vil að ritvinnsluforrit geri og ekkert annað,“ sagði Martin. „Ég vil enga hjálp. Ég hata sum þessara nýju forrita þar sem þú slærð inn lítinn staf og hann verður stór. Ég vil ekki stóran staf. Ef ég vildi stóran staf hefði ég gert það, því ég kann að nota Shift takkann.“ Hann er með tvær tölvur á heimili sínu en hina notar hann til að skoða internetið, fá tölvupóst og þess háttar. Höfundurinn frægi var gestur Conan nýverið þar sem hann sagði frá þessari sérvisku sinni, en hluta þáttarins má sjá hér. Game of Thrones Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Fleiri fréttir Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Sjá meira
George R.R. Martin, höfundur A Song of Fire and Ice bókaflokksins, sem þættirnir Game of Thrones eru byggðir á, skrifar allar sínar bækur á gamla tölvu með DOS stýrikerfi, sem margir hverjir muna kannski eftir. Þá notast hann við ritvinnsluforritið Wordstar 4.0 til að skrifa á tölvu sem ekki er tengd internetinu. Hann þarf því ekki að hafa áhyggjur að verða fyrir barðinu á hökkurum eða að því að fá vírus í tölvuna. Bókin Game of Thrones, fyrsta bókin í flokknum kom út árið 1996. Forritið Wordstar var upprunalega gefið út árið 1978 og varð mjög vinsælt á fyrri hluta níunda áratugarins. „Ég kann vel við það forrit. Það gerir það sem ég vil að ritvinnsluforrit geri og ekkert annað,“ sagði Martin. „Ég vil enga hjálp. Ég hata sum þessara nýju forrita þar sem þú slærð inn lítinn staf og hann verður stór. Ég vil ekki stóran staf. Ef ég vildi stóran staf hefði ég gert það, því ég kann að nota Shift takkann.“ Hann er með tvær tölvur á heimili sínu en hina notar hann til að skoða internetið, fá tölvupóst og þess háttar. Höfundurinn frægi var gestur Conan nýverið þar sem hann sagði frá þessari sérvisku sinni, en hluta þáttarins má sjá hér.
Game of Thrones Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Fleiri fréttir Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Sjá meira