Oddvitaáskorunin - Betri og meiri Reykjanesbæ 14. maí 2014 09:22 Kristinn Þór með Sigmundi Davíð, Jóhönnu Maríu (dóttir sinni) og Söndru Rún á opnun kosningaskrifstofu Framsóknar í Reykjanesbæ. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Kristinn Þór Jakobsson leiðir lista framsóknarmanna í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Konan mín sem ég á þrjú hæfileikarík börn með talar oft um „fyrir og eftir Kristinn“ til að aðgreina tímabil í lífi okkar. „Fyrir Kristinn“, lærði ég frönsku, matreiðslu og varð meistari, réð mig við að kenna evrópska matargerð í frumskógum Nepals. Vann á fjallahóteli í Noregi. Rak refabú í samstarfi við föður minn. Flokkaði skinn á uppboðshúsi í London var kallaður Diddi og Kiddi. Rétt fyrir þrítugt gáfu systur mína mér Handbók piparsveinsins og stuttu seinna rann upp tímabilið „eftir Kristinn“. Eftir það er ég kallaður Kristinn, fór og lærði viðskiptafræði, eignaðist þrjú börn og á núna eitt barnabarn, spila golf og fer með frúnni í fjallgöngur. Fór að taka þátt í stjórnmálum og er í annað sinn kominn í framboð og nú með dóttir minni. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Í björtu veðri og góðu útsýni er Reykjanesið allt fallegt. En einn fallegasti staðurinn finns mér vera útsýnið þegar keyrt er til Reykjavíkur og staldrað við þegar horft er niður í Kúagerði og fjallahringurinn allt frá Snæfellsjökli í Stapafell. Þar sést í Skjalbreið og Langjökul, Esjuna og Akrafjall Bogarfjarðarfjöllin og Snæfellsnesfjallgarðinn, það er leitun að öðru eins útsýni. Hundar eða kettir? Hvorugt, rækta garðinn minn fyrir smáfugla. Hver er stærsta stundin í lífinu? Núið. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Lambalæri með alles og góð nautasteik. Hvernig bíl ekur þú? Toyotu Avensis 2002. Besta minningin? Að dveljast í sveit sem unglingur í sauðburð, heyskap og sumri. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já, flýtti mér aðeins of mikið. Hverju sérðu mest eftir? Að hafa flýtt mér aðeins of mikið. Draumaferðalagið? Ég upplifð eitt draumaferðalag í fyrrasumar. Sigling frá Norðurfirði á Ströndum og norður til Hornvíkur (fyrir Hníf og Gaffal) með viðkomu í Reykjafirði. Frábær sigling á spegilsléttum sjó í glampandi sól allan daginn. Hefur þú migið í saltan sjó? Já oft, enda karlmenni mikið. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Taka þátt í trúarhátíð hindúa í Nepölskum frumskógi. Hefur þú viðurkennt mistök? Já oft, við lærum best af þeim. Hverju ertu stoltastur af? Öllum börnum mínum þremur. Þau eru hvert öðru betri einstaklingar og snillingar. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kristinn með Ólöfu konu sinni og Kolbrúnu Marlesdóttur sem skipar 6. sæti listans, í mæðradagsgöngu í Reykjanesbæ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Reykjanes Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Höldum stöðugleikanum Gunnar Einarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ 14. maí 2014 11:25 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Oddvitaáskorun - Nýtt afl í Húnaþingi vestra Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sem leiðir N - listann í Húnaþingi vestra í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 15:49 Oddvitaáskorunin - Vill hvergi annars staðar búa Geirlaug Jóhannsdóttir, sem leiðir lista Samfylkingarinnar í Borgarbyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 10:55 Oddvitaáskorunin - Lífið er pólitík Bjarki Bjarnason, sem leiðir lista Vinstri grænna í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 10:08 Oddvitaáskorunin - Minna vesen og meiri gleði Guðlaug Kristjánsdóttir leiðir lista Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. 14. maí 2014 10:55 Oddvitaáskorun - Stolt af árangri í lækkun skulda Ásta Stefánsdóttir, sem leiðir lista Sjálfstæðismanna í Sveitarfélaginu Árborg, tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 16:28 Oddvitaáskorunin - Vill starfa með íbúum og fyrir þá Helgi Kjartansson, sem leiðir T - listann í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 13:37 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Kristinn Þór Jakobsson leiðir lista framsóknarmanna í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Konan mín sem ég á þrjú hæfileikarík börn með talar oft um „fyrir og eftir Kristinn“ til að aðgreina tímabil í lífi okkar. „Fyrir Kristinn“, lærði ég frönsku, matreiðslu og varð meistari, réð mig við að kenna evrópska matargerð í frumskógum Nepals. Vann á fjallahóteli í Noregi. Rak refabú í samstarfi við föður minn. Flokkaði skinn á uppboðshúsi í London var kallaður Diddi og Kiddi. Rétt fyrir þrítugt gáfu systur mína mér Handbók piparsveinsins og stuttu seinna rann upp tímabilið „eftir Kristinn“. Eftir það er ég kallaður Kristinn, fór og lærði viðskiptafræði, eignaðist þrjú börn og á núna eitt barnabarn, spila golf og fer með frúnni í fjallgöngur. Fór að taka þátt í stjórnmálum og er í annað sinn kominn í framboð og nú með dóttir minni. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Í björtu veðri og góðu útsýni er Reykjanesið allt fallegt. En einn fallegasti staðurinn finns mér vera útsýnið þegar keyrt er til Reykjavíkur og staldrað við þegar horft er niður í Kúagerði og fjallahringurinn allt frá Snæfellsjökli í Stapafell. Þar sést í Skjalbreið og Langjökul, Esjuna og Akrafjall Bogarfjarðarfjöllin og Snæfellsnesfjallgarðinn, það er leitun að öðru eins útsýni. Hundar eða kettir? Hvorugt, rækta garðinn minn fyrir smáfugla. Hver er stærsta stundin í lífinu? Núið. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Lambalæri með alles og góð nautasteik. Hvernig bíl ekur þú? Toyotu Avensis 2002. Besta minningin? Að dveljast í sveit sem unglingur í sauðburð, heyskap og sumri. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já, flýtti mér aðeins of mikið. Hverju sérðu mest eftir? Að hafa flýtt mér aðeins of mikið. Draumaferðalagið? Ég upplifð eitt draumaferðalag í fyrrasumar. Sigling frá Norðurfirði á Ströndum og norður til Hornvíkur (fyrir Hníf og Gaffal) með viðkomu í Reykjafirði. Frábær sigling á spegilsléttum sjó í glampandi sól allan daginn. Hefur þú migið í saltan sjó? Já oft, enda karlmenni mikið. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Taka þátt í trúarhátíð hindúa í Nepölskum frumskógi. Hefur þú viðurkennt mistök? Já oft, við lærum best af þeim. Hverju ertu stoltastur af? Öllum börnum mínum þremur. Þau eru hvert öðru betri einstaklingar og snillingar. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kristinn með Ólöfu konu sinni og Kolbrúnu Marlesdóttur sem skipar 6. sæti listans, í mæðradagsgöngu í Reykjanesbæ
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Reykjanes Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Höldum stöðugleikanum Gunnar Einarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ 14. maí 2014 11:25 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Oddvitaáskorun - Nýtt afl í Húnaþingi vestra Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sem leiðir N - listann í Húnaþingi vestra í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 15:49 Oddvitaáskorunin - Vill hvergi annars staðar búa Geirlaug Jóhannsdóttir, sem leiðir lista Samfylkingarinnar í Borgarbyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 10:55 Oddvitaáskorunin - Lífið er pólitík Bjarki Bjarnason, sem leiðir lista Vinstri grænna í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 10:08 Oddvitaáskorunin - Minna vesen og meiri gleði Guðlaug Kristjánsdóttir leiðir lista Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. 14. maí 2014 10:55 Oddvitaáskorun - Stolt af árangri í lækkun skulda Ásta Stefánsdóttir, sem leiðir lista Sjálfstæðismanna í Sveitarfélaginu Árborg, tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 16:28 Oddvitaáskorunin - Vill starfa með íbúum og fyrir þá Helgi Kjartansson, sem leiðir T - listann í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 13:37 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Höldum stöðugleikanum Gunnar Einarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ 14. maí 2014 11:25
Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25
Oddvitaáskorun - Nýtt afl í Húnaþingi vestra Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sem leiðir N - listann í Húnaþingi vestra í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 15:49
Oddvitaáskorunin - Vill hvergi annars staðar búa Geirlaug Jóhannsdóttir, sem leiðir lista Samfylkingarinnar í Borgarbyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 10:55
Oddvitaáskorunin - Lífið er pólitík Bjarki Bjarnason, sem leiðir lista Vinstri grænna í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 10:08
Oddvitaáskorunin - Minna vesen og meiri gleði Guðlaug Kristjánsdóttir leiðir lista Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. 14. maí 2014 10:55
Oddvitaáskorun - Stolt af árangri í lækkun skulda Ásta Stefánsdóttir, sem leiðir lista Sjálfstæðismanna í Sveitarfélaginu Árborg, tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 16:28
Oddvitaáskorunin - Vill starfa með íbúum og fyrir þá Helgi Kjartansson, sem leiðir T - listann í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 13:37