Telur Hönnu Birnu hafa verið beggja megin borðsins Sveinn Arnarsson skrifar 13. maí 2014 11:45 Sveinbjörg Birna telur Hönnu Birnu hafa verið beggja megin borðsins Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins, telur að Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra samgöngumála, hafi verið beggja megin borðsins þegar hún undirritaði samning um flugvöllinn í Vatnsmýri fyrir hönd ríkisins við Reykjavíkurborg þann 25. október í fyrra. Þar kemur fram að loka eigi neyðarbrautinni svokallaðri, NA/SV brautinni. „Mér finnst þetta samkomulag afar hæpið og tel að þarna sé hún næstum beggja megin borðsins. Með þessu samkomulagi er hún að leggja blessun sína yfir gjörðir sem hún fylgdi eftir meðan hún sat í stóli borgarstjóra svo þetta hlýtur að skjóta skökku við,“ segir Sveinbjörg Birna í samtali við Vísi. Þann 25 október gerðu ríkið, Reykjavíkurborg og Icelandair Group með sér samkomulag um innanlandsflug. Samkomulagið var undirritað af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, Jóni Gnarr, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Degi B. Eggertssyni. Samkomulagið fólst í því að festa í sessi norður-suður flugbraut til ársins 2022 og að Rögnunefndin svokallaða hafi svigrúm til að vinna að framtíðaráformum um skipan innanlandsflugs. Í viðaukasamningi sem gerður var við þetta tækifæri var tekið fram að NA-SV brautin, neyðarflugbrautin svokallaða myndi loka samhliða deiliskuplagsauglýsingu þess efnis í lok árs 2014. Viðaukasamningurinn er undirritaður af Jóni Gnarr fyrir hönd Reykjavíkurborgar og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrir hönd ríksins Þetta samkomulag er Sveinbjörg Birna afar ósátt við og telur að Hanna birna hafi þarna verið að leggja samþykki yfir hennar fyrrum gjörðir sem borgarstjóri.Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Sjá meira
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins, telur að Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra samgöngumála, hafi verið beggja megin borðsins þegar hún undirritaði samning um flugvöllinn í Vatnsmýri fyrir hönd ríkisins við Reykjavíkurborg þann 25. október í fyrra. Þar kemur fram að loka eigi neyðarbrautinni svokallaðri, NA/SV brautinni. „Mér finnst þetta samkomulag afar hæpið og tel að þarna sé hún næstum beggja megin borðsins. Með þessu samkomulagi er hún að leggja blessun sína yfir gjörðir sem hún fylgdi eftir meðan hún sat í stóli borgarstjóra svo þetta hlýtur að skjóta skökku við,“ segir Sveinbjörg Birna í samtali við Vísi. Þann 25 október gerðu ríkið, Reykjavíkurborg og Icelandair Group með sér samkomulag um innanlandsflug. Samkomulagið var undirritað af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, Jóni Gnarr, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Degi B. Eggertssyni. Samkomulagið fólst í því að festa í sessi norður-suður flugbraut til ársins 2022 og að Rögnunefndin svokallaða hafi svigrúm til að vinna að framtíðaráformum um skipan innanlandsflugs. Í viðaukasamningi sem gerður var við þetta tækifæri var tekið fram að NA-SV brautin, neyðarflugbrautin svokallaða myndi loka samhliða deiliskuplagsauglýsingu þess efnis í lok árs 2014. Viðaukasamningurinn er undirritaður af Jóni Gnarr fyrir hönd Reykjavíkurborgar og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrir hönd ríksins Þetta samkomulag er Sveinbjörg Birna afar ósátt við og telur að Hanna birna hafi þarna verið að leggja samþykki yfir hennar fyrrum gjörðir sem borgarstjóri.Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Sjá meira