BMW Z2 á leiðinni Finnur Thorlacius skrifar 12. maí 2014 10:46 BMW Z4 árgerð 2014. BMW hefur haft það á prjónunum í nokkur ár að smíða minni blæjubíl en núverandi BMW Z4 bíl. Það hefur nú verið staðfest og mun hann heita Z2. Vonir bílaáhugamanna voru bundnir við það að hann yrði afturhjóladrifinn eins og Z4, en það eru ekki áform BMW, heldur verður bíllinn framhjóladrifinn og byggður á sama undirvagni og þeir BMW 2-línu bílar sem eru með framhjóladrif, sem og framhjóladrifnir Mini bílar. Þessi nýi sportbíll mun fá fjögurra strokka vélar sem verða frá 160 til 230 hestöfl, en einnig ætlar BMW að bjóða hann í M-útfærslu og þá með um 300 hestafla vél. Bíllinn verður tilbúinn til sölu seint á árinu 2016 eða í byrjun árs 2017 og verður fyrsta árgerð bílsins 2017. Verð hans verður um 30.000 dollarar, eða um 3,4 milljónir króna. M-útfærslan verður þó talsvert dýrari, eða á 50.000 dollara. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent
BMW hefur haft það á prjónunum í nokkur ár að smíða minni blæjubíl en núverandi BMW Z4 bíl. Það hefur nú verið staðfest og mun hann heita Z2. Vonir bílaáhugamanna voru bundnir við það að hann yrði afturhjóladrifinn eins og Z4, en það eru ekki áform BMW, heldur verður bíllinn framhjóladrifinn og byggður á sama undirvagni og þeir BMW 2-línu bílar sem eru með framhjóladrif, sem og framhjóladrifnir Mini bílar. Þessi nýi sportbíll mun fá fjögurra strokka vélar sem verða frá 160 til 230 hestöfl, en einnig ætlar BMW að bjóða hann í M-útfærslu og þá með um 300 hestafla vél. Bíllinn verður tilbúinn til sölu seint á árinu 2016 eða í byrjun árs 2017 og verður fyrsta árgerð bílsins 2017. Verð hans verður um 30.000 dollarar, eða um 3,4 milljónir króna. M-útfærslan verður þó talsvert dýrari, eða á 50.000 dollara.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent