Íslenskar konur geta átt von á skaðabótum vegna PIP-brjóstapúða Hjörtur Hjartarson skrifar 10. maí 2014 19:30 Franskur lögfræðingur sem staddur er hér á landi segir að íslenskar konur sem urðu fyrir skaða vegna pip-brjóstapúðanna geti átt rétt á miskabótum upp á að minnsta kosti tveimur milljónum króna. Hann er nú að undirbúa mál sem rekið verður í Frakklandi og hafa um 250 íslenskar konur sett sig í samband við hann. Um 400 þúsund konur um allan heim fengu grædda í sig pip púðana en í þá var sett iðnaðarsílikon sem meðal annars er notað í rúmdýnur. Rannsóknir sýndu að allt að þrefalt meiri líkur væru á að pip brjóstapúðar rofnuðu eftir tíu ár í líkama konu en púðar frá öðrum framleiðendum. Olivier Aumaitre hefur undanfarin fjögur ár rekið fjölmörg skaðabótamál gegn þeim sem taldir eru bera ábyrgð á þeim skaða sem konur hlutu vegna pip-brjóstapúðana. Framleiðandi brjóstapúðanna er gjaldþrota en fyrirtækið sem sá um gæðaeftirlitið með púðunum, TUV Reihnland, var fyrir skemmstu dæmt til að greiða 1700 konum 3000 evrur í skaðabætur en enn á eftir að úrskurða um upphæð miskabóta. Sá dómur opnaði dyrnar fyrir aðrar konur í sömu stöðu til að fá bætur. Aumaitre segir erfitt að spá fyrir um hversu háar bætur konurnar geti átt von á eða hvenær niðurstaða liggur fyrir. Hann telur þó raunhæft að áætla að þær fái á bilinu 10-15 þúsund evrur. Fjölmargar íslenskar konur hafa sett sig í samband við Vox lögmenn, samstarfsaðila Aumaitre á Íslandi. Hann hitti um 30 konur í gær en að auki hafa um 250 konur sent honum tölvupóst. PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Franskur lögfræðingur sem staddur er hér á landi segir að íslenskar konur sem urðu fyrir skaða vegna pip-brjóstapúðanna geti átt rétt á miskabótum upp á að minnsta kosti tveimur milljónum króna. Hann er nú að undirbúa mál sem rekið verður í Frakklandi og hafa um 250 íslenskar konur sett sig í samband við hann. Um 400 þúsund konur um allan heim fengu grædda í sig pip púðana en í þá var sett iðnaðarsílikon sem meðal annars er notað í rúmdýnur. Rannsóknir sýndu að allt að þrefalt meiri líkur væru á að pip brjóstapúðar rofnuðu eftir tíu ár í líkama konu en púðar frá öðrum framleiðendum. Olivier Aumaitre hefur undanfarin fjögur ár rekið fjölmörg skaðabótamál gegn þeim sem taldir eru bera ábyrgð á þeim skaða sem konur hlutu vegna pip-brjóstapúðana. Framleiðandi brjóstapúðanna er gjaldþrota en fyrirtækið sem sá um gæðaeftirlitið með púðunum, TUV Reihnland, var fyrir skemmstu dæmt til að greiða 1700 konum 3000 evrur í skaðabætur en enn á eftir að úrskurða um upphæð miskabóta. Sá dómur opnaði dyrnar fyrir aðrar konur í sömu stöðu til að fá bætur. Aumaitre segir erfitt að spá fyrir um hversu háar bætur konurnar geti átt von á eða hvenær niðurstaða liggur fyrir. Hann telur þó raunhæft að áætla að þær fái á bilinu 10-15 þúsund evrur. Fjölmargar íslenskar konur hafa sett sig í samband við Vox lögmenn, samstarfsaðila Aumaitre á Íslandi. Hann hitti um 30 konur í gær en að auki hafa um 250 konur sent honum tölvupóst.
PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira