Benedikt leiðir lista Bjartrar framtíðar á Ísafirði Sveinn Arnarsson skrifar 10. maí 2014 10:15 Björt framtíð samþykkti framboðslista til sveitarstjórnarkosninga í Ísafjarðarbæ á fundi sínum í gær. þ í er ljóst að fjögur framboð standa til boða fyrir íbúa Ísafjarðarbæjar þann 31. maí. Benedikt Bjarnason leiðir lista flokksins í kosningunum. Benedikt var áður flokksbundinn Samfylkingu og var formaður félagsins á Ísafirði í fyrra. Hann var einnig í framboði fyrir Í-listann, sem er framboð félagshyggjuflokka á Ísafirði árið 2010. Gunnlaugur Grétarsson, formaður félagsins á Ísafirði sagði í gær í samtali við Vísi að samstarf við alla flokka kæmi til greina að loknum kosningum. „Við útilokum engan og göngum óbundin til kosninga. Við viljum vinna með öllum flokkum að opnum huga, hvort sem er í minnihluta eða meirihluta.“ sagði Gunnlaugur sem var ánægður með að framboðið náði að manna lista til sveitarstjórnarkosninga. Listi Bjartrar framtíðar er svohljóðandi 1. Benedikt Bjarnason, Þjónustufulltrúi 2. Aðalheiður Rúnarsdóttir, Fulltrúi hjá LífVest 3. Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, Verkefnastj. 4. Anna Guðrún Gylfadóttir, Byggingarfulltrúi 5. Ómar Örn Sigmundsson, Vélstjóri 6. Sunneva Sigurðardóttir, Hárgreiðslumeistari 7. Jóhann D. Svansson, Bakari 8. Gunnlaugur I.M. Grétarsson, Leiðsögumaður 9. Bryndís Ósk Jónsdóttir, Saksóknari 10. Stígur Berg Sophusson, Skipstjóri 11. Freyja Rein Grétarsdóttir, Verkakona 12. Ólöf Öfjörð, Dagforeldri 13. Guðmundur Heiðar Svanbergsson, Sjúkraflutningsmaður 14. Hrund Sæmundsdóttir, Þjónustufulltrúi 15. Stefanía Kristín Leiknisdóttir, Nemi 16. Sigurður Aron Snorrason, Matreiðslumaður 17. Salóme Katrín Magnúsdóttir, Nemi 18. Valdimar Hreiðarsson, PresturAllar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Björt framtíð samþykkti framboðslista til sveitarstjórnarkosninga í Ísafjarðarbæ á fundi sínum í gær. þ í er ljóst að fjögur framboð standa til boða fyrir íbúa Ísafjarðarbæjar þann 31. maí. Benedikt Bjarnason leiðir lista flokksins í kosningunum. Benedikt var áður flokksbundinn Samfylkingu og var formaður félagsins á Ísafirði í fyrra. Hann var einnig í framboði fyrir Í-listann, sem er framboð félagshyggjuflokka á Ísafirði árið 2010. Gunnlaugur Grétarsson, formaður félagsins á Ísafirði sagði í gær í samtali við Vísi að samstarf við alla flokka kæmi til greina að loknum kosningum. „Við útilokum engan og göngum óbundin til kosninga. Við viljum vinna með öllum flokkum að opnum huga, hvort sem er í minnihluta eða meirihluta.“ sagði Gunnlaugur sem var ánægður með að framboðið náði að manna lista til sveitarstjórnarkosninga. Listi Bjartrar framtíðar er svohljóðandi 1. Benedikt Bjarnason, Þjónustufulltrúi 2. Aðalheiður Rúnarsdóttir, Fulltrúi hjá LífVest 3. Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, Verkefnastj. 4. Anna Guðrún Gylfadóttir, Byggingarfulltrúi 5. Ómar Örn Sigmundsson, Vélstjóri 6. Sunneva Sigurðardóttir, Hárgreiðslumeistari 7. Jóhann D. Svansson, Bakari 8. Gunnlaugur I.M. Grétarsson, Leiðsögumaður 9. Bryndís Ósk Jónsdóttir, Saksóknari 10. Stígur Berg Sophusson, Skipstjóri 11. Freyja Rein Grétarsdóttir, Verkakona 12. Ólöf Öfjörð, Dagforeldri 13. Guðmundur Heiðar Svanbergsson, Sjúkraflutningsmaður 14. Hrund Sæmundsdóttir, Þjónustufulltrúi 15. Stefanía Kristín Leiknisdóttir, Nemi 16. Sigurður Aron Snorrason, Matreiðslumaður 17. Salóme Katrín Magnúsdóttir, Nemi 18. Valdimar Hreiðarsson, PresturAllar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira