Átta konur á sama vinnustaðnum í framboði á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. maí 2014 15:22 visir/magnús hlynur Það er mikill framboðshugur í starfsmönnum Hótels Rangár því þar eru átta starfsmenn, allt konur, í framboði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á laugardaginn á Suðurlandi. Þetta er 25 prósent þeirra kvenna sem vinna á hótelinu eða 14,8% af starfsmönnum hótelsins. „Þetta hlýtur að vera heimsmet, ég trúi ekki öðru, fjórðungur starfsmanna hótelsins eru í framboði, ég ætlaði ekki að trúa þessu fyrr en ég sá nafnalistann,“ segir Friðrik Pálsson, eigandi Hótels Rangárs. Á myndinni sem fylgir fréttinni má sjá þær konur sem eru í framboði, aftari röð frá vinstri: Karen H.Karlsdóttir Svendsen, 4.sæti fyrir Framsóknarflokkinn í Árborg, Katrín J. Óskarsdóttir, 10.sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Rangárþingi Eystra, Sólrún Helga Guðmundsdóttir, 3.sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Rangárþingi Ytra, Hugrún Pétursdóttir, 13.sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Rangárþingi Ytra. Fremri röð, frá vinstri, Fjóla Hrund Björnsdóttir , fyrsti varaþingmaður fyrir Framsóknarflokkinn í Suðurkjördæmi, Ewa Tyl, 11.sæti fyrir Framboð Fólksins í Rangárþingi Eystra, Ása Valdís Árnadóttir, 6.sæti fyrir Listi Lýðræðissinna í Grímsnes- og Grafningshrepp og Elfa Dögg Ragnarsdóttir, 6.sæti í Rangárþingi Eystra. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Suðurland Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Sjá meira
Það er mikill framboðshugur í starfsmönnum Hótels Rangár því þar eru átta starfsmenn, allt konur, í framboði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á laugardaginn á Suðurlandi. Þetta er 25 prósent þeirra kvenna sem vinna á hótelinu eða 14,8% af starfsmönnum hótelsins. „Þetta hlýtur að vera heimsmet, ég trúi ekki öðru, fjórðungur starfsmanna hótelsins eru í framboði, ég ætlaði ekki að trúa þessu fyrr en ég sá nafnalistann,“ segir Friðrik Pálsson, eigandi Hótels Rangárs. Á myndinni sem fylgir fréttinni má sjá þær konur sem eru í framboði, aftari röð frá vinstri: Karen H.Karlsdóttir Svendsen, 4.sæti fyrir Framsóknarflokkinn í Árborg, Katrín J. Óskarsdóttir, 10.sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Rangárþingi Eystra, Sólrún Helga Guðmundsdóttir, 3.sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Rangárþingi Ytra, Hugrún Pétursdóttir, 13.sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Rangárþingi Ytra. Fremri röð, frá vinstri, Fjóla Hrund Björnsdóttir , fyrsti varaþingmaður fyrir Framsóknarflokkinn í Suðurkjördæmi, Ewa Tyl, 11.sæti fyrir Framboð Fólksins í Rangárþingi Eystra, Ása Valdís Árnadóttir, 6.sæti fyrir Listi Lýðræðissinna í Grímsnes- og Grafningshrepp og Elfa Dögg Ragnarsdóttir, 6.sæti í Rangárþingi Eystra.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Suðurland Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Sjá meira