Stóru málin - Kappræður oddvita í Hafnarfirði Stefán Árni Pálsson skrifar 27. maí 2014 16:08 Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins hélt áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mætti til leiks. Þar má vænta tíðinda í kosningunum um næstu helgi en meirihluti Samfylkingarinnar og Vinstri grænna stendur tæpt. Þar eru Björt framtíð og Píratar að fá nokkuð fylgi, Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur samkvæmt síðustu könnunum en tapar samt manni. Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson eru umsjónarmenn þáttarins sem var klukkan 19.20 í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan. Níels Thibaud Girerd hitar upp fyrir kosningarnar með því að taka yfir þáttinn Ísland í dag á Stöð 2 alla vikuna og var Hafnarfjarðarbær einnig á dagskrá hjá honum í kvöld.Rósa Guðbjartsdóttir Sjálfstæðisflokki, Guðlaug Kristjánsdóttir Bjartri framtíð, Brynjar Guðnason Pírati.Ágúst Bjarni Garðarsson Framsóknarflokki, Gunnar Axel Axelsson Samfylkingu og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir Vinstri grænum.Lóa Pind og Heimir Már stýra umræðunni í Stóru málunum.. Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Stóru málin Tengdar fréttir „Hvernig er að vera borgarstjóri í Keflavík?“ Nilli hitti Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, hinn skapheita Einar Orra, leikmann ÍBK og hitti sjálfa prinsessuna, Leoncie, í Hljómahöllinni. 26. maí 2014 19:38 Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. 26. maí 2014 22:50 Fjármálin valda flestum áhyggjum í Reykjanesbæ Oddvitar sex framboða í Reykjanesbæ segja að stokka verði upp í fjármálum bæjarins og gefa andstæðingar Sjálfstæðisflokksins honum falleinkunn. Minnihlutaflokkarnir vilja ópólitískan bæjarstjóra. 27. maí 2014 12:32 Nilli í Hafnarfirði: Hvernig var hann Bogdan Siggi? Hinn vandaði franski fjölmiðlamaður Níels Thibaud Girerd brá sér í Hafnarfjörð í þætti kvöldsins. Þar hitti hann marga hressa Hafnfirðinga og reyndi að finna ostru-barinn og ostabúðina. 27. maí 2014 20:29 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Innlent Fleiri fréttir Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Sjá meira
Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins hélt áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mætti til leiks. Þar má vænta tíðinda í kosningunum um næstu helgi en meirihluti Samfylkingarinnar og Vinstri grænna stendur tæpt. Þar eru Björt framtíð og Píratar að fá nokkuð fylgi, Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur samkvæmt síðustu könnunum en tapar samt manni. Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson eru umsjónarmenn þáttarins sem var klukkan 19.20 í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan. Níels Thibaud Girerd hitar upp fyrir kosningarnar með því að taka yfir þáttinn Ísland í dag á Stöð 2 alla vikuna og var Hafnarfjarðarbær einnig á dagskrá hjá honum í kvöld.Rósa Guðbjartsdóttir Sjálfstæðisflokki, Guðlaug Kristjánsdóttir Bjartri framtíð, Brynjar Guðnason Pírati.Ágúst Bjarni Garðarsson Framsóknarflokki, Gunnar Axel Axelsson Samfylkingu og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir Vinstri grænum.Lóa Pind og Heimir Már stýra umræðunni í Stóru málunum..
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Stóru málin Tengdar fréttir „Hvernig er að vera borgarstjóri í Keflavík?“ Nilli hitti Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, hinn skapheita Einar Orra, leikmann ÍBK og hitti sjálfa prinsessuna, Leoncie, í Hljómahöllinni. 26. maí 2014 19:38 Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. 26. maí 2014 22:50 Fjármálin valda flestum áhyggjum í Reykjanesbæ Oddvitar sex framboða í Reykjanesbæ segja að stokka verði upp í fjármálum bæjarins og gefa andstæðingar Sjálfstæðisflokksins honum falleinkunn. Minnihlutaflokkarnir vilja ópólitískan bæjarstjóra. 27. maí 2014 12:32 Nilli í Hafnarfirði: Hvernig var hann Bogdan Siggi? Hinn vandaði franski fjölmiðlamaður Níels Thibaud Girerd brá sér í Hafnarfjörð í þætti kvöldsins. Þar hitti hann marga hressa Hafnfirðinga og reyndi að finna ostru-barinn og ostabúðina. 27. maí 2014 20:29 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Innlent Fleiri fréttir Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Sjá meira
„Hvernig er að vera borgarstjóri í Keflavík?“ Nilli hitti Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, hinn skapheita Einar Orra, leikmann ÍBK og hitti sjálfa prinsessuna, Leoncie, í Hljómahöllinni. 26. maí 2014 19:38
Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. 26. maí 2014 22:50
Fjármálin valda flestum áhyggjum í Reykjanesbæ Oddvitar sex framboða í Reykjanesbæ segja að stokka verði upp í fjármálum bæjarins og gefa andstæðingar Sjálfstæðisflokksins honum falleinkunn. Minnihlutaflokkarnir vilja ópólitískan bæjarstjóra. 27. maí 2014 12:32
Nilli í Hafnarfirði: Hvernig var hann Bogdan Siggi? Hinn vandaði franski fjölmiðlamaður Níels Thibaud Girerd brá sér í Hafnarfjörð í þætti kvöldsins. Þar hitti hann marga hressa Hafnfirðinga og reyndi að finna ostru-barinn og ostabúðina. 27. maí 2014 20:29