Bráðhollir morgungrautar 27. maí 2014 16:00 Mynd/Rikka Hér koma tvær uppskriftir af bráðhollum morgunverðargrautum sem auðvelt er að skella saman og tilvalið fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt.Súkkulaðigrautur 60 g tröllahafrar1 msk Now Triple Omega fræ blanda 1/2 tsk kanill 1 msk rúsínur 100 ml kókoskakómjólk 1/2 banani, skorinn í bita 1-2 tsk kakónibbur Mér finnst best að setja grautinn minn í sultukrukku og ferðast þannig með hann t.d í vinnuna eða upp á fjöll en að sjálfsögðu er hægt að nota venjulega skál. Hellið haframjölinu í botninn á krukkunni ásamt fræblöndunni, kanilnum og rúsínunum og hrisstið hráefnið saman. Hellið kókoskakómjólkinni saman við og hrisstið og hrærið bönunum saman við. Stráið kakónibbunum ofan á, lokið og kælið í 30-60 mínútur. Ef að þið hafið til dæmis ekki tíma á morgnana er gott að geyma grautinn í kæli yfir nótt en þá mæli ég með því að kakónibburnar séu settar yfir rétt áður en að grauturinn er borðaður.Mangó og hindberjagrautur 60 g tröllahafrar 1 msk Now Triple Omega fræ blanda 1 msk kókosmjöl 20 g frosið mangó 20 g fersk eða frosin hindber 100 ml möndlumjólk 6 dropar hindberjastevía Hellið haframjölinu í botninn á sultukrukku ásamt fræblöndunni og kókosmjölinu og hrisstið. Blandið ávöxtunum saman við og hellið möndlumjólkinni ásamt hindberjastevíunni saman við. Lokið krukkunni og kælið í 30-60 mínútur. Þennan graut er hægt að undirbúa kvöldið áður. Heilsa Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Hér koma tvær uppskriftir af bráðhollum morgunverðargrautum sem auðvelt er að skella saman og tilvalið fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt.Súkkulaðigrautur 60 g tröllahafrar1 msk Now Triple Omega fræ blanda 1/2 tsk kanill 1 msk rúsínur 100 ml kókoskakómjólk 1/2 banani, skorinn í bita 1-2 tsk kakónibbur Mér finnst best að setja grautinn minn í sultukrukku og ferðast þannig með hann t.d í vinnuna eða upp á fjöll en að sjálfsögðu er hægt að nota venjulega skál. Hellið haframjölinu í botninn á krukkunni ásamt fræblöndunni, kanilnum og rúsínunum og hrisstið hráefnið saman. Hellið kókoskakómjólkinni saman við og hrisstið og hrærið bönunum saman við. Stráið kakónibbunum ofan á, lokið og kælið í 30-60 mínútur. Ef að þið hafið til dæmis ekki tíma á morgnana er gott að geyma grautinn í kæli yfir nótt en þá mæli ég með því að kakónibburnar séu settar yfir rétt áður en að grauturinn er borðaður.Mangó og hindberjagrautur 60 g tröllahafrar 1 msk Now Triple Omega fræ blanda 1 msk kókosmjöl 20 g frosið mangó 20 g fersk eða frosin hindber 100 ml möndlumjólk 6 dropar hindberjastevía Hellið haframjölinu í botninn á sultukrukku ásamt fræblöndunni og kókosmjölinu og hrisstið. Blandið ávöxtunum saman við og hellið möndlumjólkinni ásamt hindberjastevíunni saman við. Lokið krukkunni og kælið í 30-60 mínútur. Þennan graut er hægt að undirbúa kvöldið áður.
Heilsa Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira