Tuttuguþúsund í Kolaportinu um hverja helgi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. maí 2014 20:00 Eitt af síðustu verkum Jóns Gnarrs, borgarstjóra var í dag þegar hann undirritaði nýjan tíu ára leigusamning fyrir hönd Reykjavíkurborgar við Kolaportið. Um tuttugu þúsund manns heimsækja Kolaportið hverja helgi. Fulltrúar Kolaportsins, sem fagnar 25 ára afmæli í ár og Jón Gnarr, borgarstjóri og Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs undirrituð nýja leigusamninginn, sem gildir til 2025. Borgarstjóri segir stunda hafa verið sérstaka fyrir sig. „Já, stór dagur fyrir mig vegna þess að ég er náttúrulega svolítið að loka hringnum, ég hóf mína kosningabaráttu á sínum tíma hér í Kolaportinu og núna lýk ég eitt af mínum síðustu embættisverkum,“ segir Jón Gnarr. Dagur B. Eggertsson er ánægður með nýja samninginn. „Ég er bara mjög stoltur af þessum samningi og mjög gaman að Kolaportið sé komið fyrir vind, þetta er búin að vera löng fæðing, við höfum þurft að taka slaginn fyrir Kolaportið nokkrum sinnum á undanförnum árum þannig að núna horfum við bara bjarsýn á framtíð Kolaportsins sem verður skemmtilegt áfram,“ segir hann. Kolaportið er bara opið um helgar en þangað koma um 20 þúsund manns um hverja helgi. Sölubásarnr eru um 80. „Ég er bara alsæl, bara eitt bros, þetta er dásamlegt alveg, nú fáum við að vera í friði næstu 10 árin, áhyggjulaus, það er bara frábært. Nú er hægt að framkvæma og gera ýmislegt hérna innandyra og byggja upp og gera bara ennþá betra Kolaport,“ segir Guðjóna Ásgrímsdóttir, eigandi kaffiteríu Kolaportsins. Jón Gnarr og Dagur eru í kosningaham, Jón er viss um að Dagur verði næsti borgarstjóra og hann er búin að ákveða hvenær lykaskiptin munu fara fram. „Já, 16. júní á milli 14:00 og 16:00,“ segir Jón og Dagur bætur við, „Fyrst þarf að kjósa“. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Sjá meira
Eitt af síðustu verkum Jóns Gnarrs, borgarstjóra var í dag þegar hann undirritaði nýjan tíu ára leigusamning fyrir hönd Reykjavíkurborgar við Kolaportið. Um tuttugu þúsund manns heimsækja Kolaportið hverja helgi. Fulltrúar Kolaportsins, sem fagnar 25 ára afmæli í ár og Jón Gnarr, borgarstjóri og Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs undirrituð nýja leigusamninginn, sem gildir til 2025. Borgarstjóri segir stunda hafa verið sérstaka fyrir sig. „Já, stór dagur fyrir mig vegna þess að ég er náttúrulega svolítið að loka hringnum, ég hóf mína kosningabaráttu á sínum tíma hér í Kolaportinu og núna lýk ég eitt af mínum síðustu embættisverkum,“ segir Jón Gnarr. Dagur B. Eggertsson er ánægður með nýja samninginn. „Ég er bara mjög stoltur af þessum samningi og mjög gaman að Kolaportið sé komið fyrir vind, þetta er búin að vera löng fæðing, við höfum þurft að taka slaginn fyrir Kolaportið nokkrum sinnum á undanförnum árum þannig að núna horfum við bara bjarsýn á framtíð Kolaportsins sem verður skemmtilegt áfram,“ segir hann. Kolaportið er bara opið um helgar en þangað koma um 20 þúsund manns um hverja helgi. Sölubásarnr eru um 80. „Ég er bara alsæl, bara eitt bros, þetta er dásamlegt alveg, nú fáum við að vera í friði næstu 10 árin, áhyggjulaus, það er bara frábært. Nú er hægt að framkvæma og gera ýmislegt hérna innandyra og byggja upp og gera bara ennþá betra Kolaport,“ segir Guðjóna Ásgrímsdóttir, eigandi kaffiteríu Kolaportsins. Jón Gnarr og Dagur eru í kosningaham, Jón er viss um að Dagur verði næsti borgarstjóra og hann er búin að ákveða hvenær lykaskiptin munu fara fram. „Já, 16. júní á milli 14:00 og 16:00,“ segir Jón og Dagur bætur við, „Fyrst þarf að kjósa“.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Sjá meira