Rússnesk ökuhæfni Finnur Thorlacius skrifar 23. maí 2014 10:00 Svo virðist sem annarhvor ökumaður í Rússlandi sé með upptökuvél á mælaborðinu, ef marka má hve mörg ótrúleg myndbönd koma þaðan. Kannski á þó frjálslegt ökulag rússneskra ökumanna þátt í magni þeirra. Hér má sjá nokkur óhugnanleg atvik á rússneskum götum, sett saman í hreint magnaðar þrjár mínútur. Í flestum þeirra sleppa vegfarendur og ökumenn betur en í stefndi, en margir bílanna sem koma við sögu verða eingöngu notaðir í brotajárn. Það er reyndar ekki bara frjálslegt ökulag sem stefnt hefur öðrum ökumönnum í hættu en svo virðist sem raflínur og staurar þeir sem halda þeim uppi í Rússlandi sé ekki sérlega vel settir upp. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Svo virðist sem annarhvor ökumaður í Rússlandi sé með upptökuvél á mælaborðinu, ef marka má hve mörg ótrúleg myndbönd koma þaðan. Kannski á þó frjálslegt ökulag rússneskra ökumanna þátt í magni þeirra. Hér má sjá nokkur óhugnanleg atvik á rússneskum götum, sett saman í hreint magnaðar þrjár mínútur. Í flestum þeirra sleppa vegfarendur og ökumenn betur en í stefndi, en margir bílanna sem koma við sögu verða eingöngu notaðir í brotajárn. Það er reyndar ekki bara frjálslegt ökulag sem stefnt hefur öðrum ökumönnum í hættu en svo virðist sem raflínur og staurar þeir sem halda þeim uppi í Rússlandi sé ekki sérlega vel settir upp.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira