Myndin er byggð á skáldsögu höfundarins Elmore Leonard,sem lést í ágúst í fyrra.
Persóna Aniston, Mickey Dawson, er rænt af tveimur glæpamönnum og þeir krefjast lausnargjalds af eiginmanni hennar. Það sem glæpamennina grunaði samt ekki, var að eiginmaðurinn hefur lítinn áhuga á að fá konuna aftur.
Hér fylgir sýnishorn úr myndinni.