Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson stýra kappræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 kl.19:20 í opinni dagskrá alla næstu viku.
26.maí – Reykjanesbær
27.maí – Hafnarfjörður
28.maí – Kópavogur
29.maí – Akureyri
30.maí - Reykjavík
Innlent