Kannast ekki við að ætla að ræða stöðu Halldórs Ingvar Haraldsson skrifar 21. maí 2014 12:39 Sirrý Hallgrímsdóttir, stjórnarmaður í Verði kannast ekki við að staða Halldórs verði rædd. Vísir/Pjetur Þeir fundarmenn sem Vísir hefur rætt við kannast ekki við að ætla að ræða stöðu Halldórs Halldórssonar á fundi Varðar sem fer fram í hádeginu. Sirrý Hallgrímsdóttir, aðstoðarmaður menntamálaráðherra og stjórnarmaður í Verði, segist ekki kannast við málið. Hún hafi rætt við aðra stjórnarmenn og enginn þeirra kannist við málið. Samkvæmt fundarboði til stjórnar Varðar er málið ekki á dagskrá. Umræðan kemur Davíð Þorlákssyni, fyrrum formanni Sambands ungra Sjálfstæðismanna (SUS) á óvart. Hann telur ekki líklegt að það muni skila árangri að skipta um oddvita tíu dögum fyrir kosningar „Það er ekki við Halldór Halldórsson að sakast að fylgið sé jafn lítið og raun ber vitni.“ Davíð telur tvær orsakir vera fyrir döpru fylgi flokksins. „Í fyrsta lagi er verið að refsa flokknum fyrir landsmálin. Flokkurinn fór fram úr sér í Evrópumálunum. Í öðru lagi er það óeining í borgarstjórnarhópnum. Það er vandamál sem hefur verið við lýði löngu áður en Halldór kom. Nú er uppskera þess að koma í ljós.“ Nöfnurnar Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, ræddu málið á Twitter. Áslaug Friðriksdóttir telur málið spuna. Áslaug Arna telur hinsvegar ekki líklegt að Júlíus Vífill muni afla meira fylgis en Halldór Halldórsson.@aslaugf @Sveinn_A ef einhver heldur að Júlíus Vífill geri meira fyrir xD í Rvk en Halldór þá er hinn sami alls ekki með puttana á púlsinum— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) May 21, 2014 Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Sjá meira
Þeir fundarmenn sem Vísir hefur rætt við kannast ekki við að ætla að ræða stöðu Halldórs Halldórssonar á fundi Varðar sem fer fram í hádeginu. Sirrý Hallgrímsdóttir, aðstoðarmaður menntamálaráðherra og stjórnarmaður í Verði, segist ekki kannast við málið. Hún hafi rætt við aðra stjórnarmenn og enginn þeirra kannist við málið. Samkvæmt fundarboði til stjórnar Varðar er málið ekki á dagskrá. Umræðan kemur Davíð Þorlákssyni, fyrrum formanni Sambands ungra Sjálfstæðismanna (SUS) á óvart. Hann telur ekki líklegt að það muni skila árangri að skipta um oddvita tíu dögum fyrir kosningar „Það er ekki við Halldór Halldórsson að sakast að fylgið sé jafn lítið og raun ber vitni.“ Davíð telur tvær orsakir vera fyrir döpru fylgi flokksins. „Í fyrsta lagi er verið að refsa flokknum fyrir landsmálin. Flokkurinn fór fram úr sér í Evrópumálunum. Í öðru lagi er það óeining í borgarstjórnarhópnum. Það er vandamál sem hefur verið við lýði löngu áður en Halldór kom. Nú er uppskera þess að koma í ljós.“ Nöfnurnar Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, ræddu málið á Twitter. Áslaug Friðriksdóttir telur málið spuna. Áslaug Arna telur hinsvegar ekki líklegt að Júlíus Vífill muni afla meira fylgis en Halldór Halldórsson.@aslaugf @Sveinn_A ef einhver heldur að Júlíus Vífill geri meira fyrir xD í Rvk en Halldór þá er hinn sami alls ekki með puttana á púlsinum— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) May 21, 2014
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Sjá meira