Dagur fagnar fyrstu tölum og faðmar marga Kjartan Atli Kjartansson skrifar 31. maí 2014 23:49 Dagur hefur faðmað marga í kvöld. Vísir/Daníel „Mér er mjög ofarlega í huga að standa undir því trausti sem Reykvíkingar sýna okkur,“ segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í samtali við Vísi. Flokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík, sé miðað við fyrstu tölurnar sem birtust á ellefta tímanum í kvöld og eru með sex borgarfulltrúa. Dagur er staddur í Stúdentakjallaranum, en þar heldur Samfylkingin kosningavöku sína. „Hér er rífandi stemning, ég ætlaði varla að komast inn og eiginlega ekki út aftur vegna faðmlaga. Það er beinlínis hollt að faðmast og alltof lítið gert af því í samfélaginu,“ segir Dagur og hlær.Dagur fagnar í StúdentakjallaranumVísir/DaníelHann vonast til þess að meirihlutinn haldi. „Já, ég vona það. Þessi kosningabarátta hefur verið afar sérstök fyrir okkur. Við byrjuðum með lágt fylgi í upphafi árs en höfum verið að bæta við okkur jafnt og þétt eftir því sem á hefur liðið. Það hafa rosalega margir lagt mikið á sig í baráttunni og ég er þeim afar þakklátur,“ segir Dagur rétt áður en hann vindur sér aftur inn í Stúdentakjallarann. Árni Páll er sáttur með fyrstu tölur.Vísir/Daníel Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira
„Mér er mjög ofarlega í huga að standa undir því trausti sem Reykvíkingar sýna okkur,“ segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í samtali við Vísi. Flokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík, sé miðað við fyrstu tölurnar sem birtust á ellefta tímanum í kvöld og eru með sex borgarfulltrúa. Dagur er staddur í Stúdentakjallaranum, en þar heldur Samfylkingin kosningavöku sína. „Hér er rífandi stemning, ég ætlaði varla að komast inn og eiginlega ekki út aftur vegna faðmlaga. Það er beinlínis hollt að faðmast og alltof lítið gert af því í samfélaginu,“ segir Dagur og hlær.Dagur fagnar í StúdentakjallaranumVísir/DaníelHann vonast til þess að meirihlutinn haldi. „Já, ég vona það. Þessi kosningabarátta hefur verið afar sérstök fyrir okkur. Við byrjuðum með lágt fylgi í upphafi árs en höfum verið að bæta við okkur jafnt og þétt eftir því sem á hefur liðið. Það hafa rosalega margir lagt mikið á sig í baráttunni og ég er þeim afar þakklátur,“ segir Dagur rétt áður en hann vindur sér aftur inn í Stúdentakjallarann. Árni Páll er sáttur með fyrstu tölur.Vísir/Daníel
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira