Meirihlutinn heldur í Kópavogi Ingvar Haraldsson skrifar 31. maí 2014 22:28 Meirihlutinn heldur velli í Kópavogi. Lokatölur: Núverandi meirihluti styrkir sig í sessiSjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum bæjarfulltrúa, fer úr fjórum í fimm og hlýtur 39,3 prósenta fylgi. Framsóknaflokkurinn heldur sínum bæjarfulltrúa og er með 11,8 prósenta fylgi. Samfylkingin missir einn bæjarfulltrúa og fer úr þremur í tvo með 16,1 prósenta fylgi. Vinstri-grænir halda sínum manni með 9,6 prósenta fylgi. Björt framtíð eru að bjóða fram í fyrsta sinn og fá 15,2 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa. Píratar fá fjögur prósent atkvæða og ná ekki inn manni. Listi Kópavogsbúa missir sinn bæjarfulltrúa og fá 3,2 prósenta fylgi.Aðrar tölur: Talin hafa verið 8.784 atkvæði í Kópavogi en hlutfall fulltrúa á flokka breytist ekki neitt. Þannig fær Sjálfstæðisflokkur 36,5 prósent atkvæða og fimm menn. Samfylkingin fær tvo menn með 16,7 prósent og Björt framtíð fær sama fjölda með 14,5 prósenta fylgi. Einn fulltrúa fá Framsóknarflokkurinn og Vinstri grænir en Framsókn fær 11,4 prósenta fylgi og Vinstri grænir 9,8 prósent. Listi Kópavogsbúa missir sin bæjarfulltrúa. Ármann Kr. Ólafsson sagði eftir fyrstu tölur að hann væri í skýjunum með útkomuna. Fyrstu tölur: Miðað við fyrstu tölur úr Kópavogi heldur meirihlutinn velli. Á síðasta kjörtímabili var meirihlutinn skipaður bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Y-lista. Y-listinn bíður ekki fram að þessu sinni en Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn fá samtals sex bæjarfulltrúa af ellefu. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum bæjarfulltrúa, fer úr fjórum í fimm og hefur 38 prósenta fylgi. Framsóknaflokkurinn heldur sínum bæjarfulltrúa og er með 11,9 prósenta fylgi. Samfylkingin missir einn bæjarfulltrúa og fer úr þremur í tvo með 17,6 prósenta fylgi. Vinstri-grænir halda sínum manni með 10,2 prósenta fylgi. Björt framtíð eru að bjóða fram í fyrsta sinn og fá 14,5 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa. Listi Kópavogsbúa missir sin bæjarfulltrúa og fá 3,3 prósenta fylgi. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Kosningakaffi hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi Glatt var á hjalla í kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Kópavogi í dag. Ármann Kr. Einarsson oddviti flokksins í Kópavogi var bjartsýnn og spjallaði við samflokksmenn sína yfir glæsilegum veitingum og veglegri XD köku. 31. maí 2014 20:06 Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31. maí 2014 18:18 "Gott miðað við að við erum í meirihluta“ Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi segist vera í skýjunum eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. 31. maí 2014 23:14 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Lokatölur: Núverandi meirihluti styrkir sig í sessiSjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum bæjarfulltrúa, fer úr fjórum í fimm og hlýtur 39,3 prósenta fylgi. Framsóknaflokkurinn heldur sínum bæjarfulltrúa og er með 11,8 prósenta fylgi. Samfylkingin missir einn bæjarfulltrúa og fer úr þremur í tvo með 16,1 prósenta fylgi. Vinstri-grænir halda sínum manni með 9,6 prósenta fylgi. Björt framtíð eru að bjóða fram í fyrsta sinn og fá 15,2 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa. Píratar fá fjögur prósent atkvæða og ná ekki inn manni. Listi Kópavogsbúa missir sinn bæjarfulltrúa og fá 3,2 prósenta fylgi.Aðrar tölur: Talin hafa verið 8.784 atkvæði í Kópavogi en hlutfall fulltrúa á flokka breytist ekki neitt. Þannig fær Sjálfstæðisflokkur 36,5 prósent atkvæða og fimm menn. Samfylkingin fær tvo menn með 16,7 prósent og Björt framtíð fær sama fjölda með 14,5 prósenta fylgi. Einn fulltrúa fá Framsóknarflokkurinn og Vinstri grænir en Framsókn fær 11,4 prósenta fylgi og Vinstri grænir 9,8 prósent. Listi Kópavogsbúa missir sin bæjarfulltrúa. Ármann Kr. Ólafsson sagði eftir fyrstu tölur að hann væri í skýjunum með útkomuna. Fyrstu tölur: Miðað við fyrstu tölur úr Kópavogi heldur meirihlutinn velli. Á síðasta kjörtímabili var meirihlutinn skipaður bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Y-lista. Y-listinn bíður ekki fram að þessu sinni en Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn fá samtals sex bæjarfulltrúa af ellefu. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum bæjarfulltrúa, fer úr fjórum í fimm og hefur 38 prósenta fylgi. Framsóknaflokkurinn heldur sínum bæjarfulltrúa og er með 11,9 prósenta fylgi. Samfylkingin missir einn bæjarfulltrúa og fer úr þremur í tvo með 17,6 prósenta fylgi. Vinstri-grænir halda sínum manni með 10,2 prósenta fylgi. Björt framtíð eru að bjóða fram í fyrsta sinn og fá 14,5 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa. Listi Kópavogsbúa missir sin bæjarfulltrúa og fá 3,3 prósenta fylgi.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Kosningakaffi hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi Glatt var á hjalla í kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Kópavogi í dag. Ármann Kr. Einarsson oddviti flokksins í Kópavogi var bjartsýnn og spjallaði við samflokksmenn sína yfir glæsilegum veitingum og veglegri XD köku. 31. maí 2014 20:06 Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31. maí 2014 18:18 "Gott miðað við að við erum í meirihluta“ Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi segist vera í skýjunum eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. 31. maí 2014 23:14 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Kosningakaffi hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi Glatt var á hjalla í kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Kópavogi í dag. Ármann Kr. Einarsson oddviti flokksins í Kópavogi var bjartsýnn og spjallaði við samflokksmenn sína yfir glæsilegum veitingum og veglegri XD köku. 31. maí 2014 20:06
Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31. maí 2014 18:18
"Gott miðað við að við erum í meirihluta“ Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi segist vera í skýjunum eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. 31. maí 2014 23:14