Ætla að vera fyrst með tölur Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 31. maí 2014 20:41 „Við erum keppnisfólk og viljum vera fyrst og best," segir formaður kjörstjórnar í Hafnarfirði en kjörstjórnin þar á bæ hefur undanfarin ár verið fyrst allra bæja til að flytja landsmönnum fyrstu tölur í kosningum. Það var rólegt um að litast þegar að fréttastofu bar að garði í Lækjarskóla í Hafnarfirði í dag, en kjörsókn hefur verið dræm í bæjarfélaginu í dag. Það var þó nóg að gera hjá kjörstjórn bæjarfélagsins en hún hefur undanfarin ár verið fræg fyrir að vera fyrst með fyrstu tölur af öllum bæjarfélögum landsins. En hver er galdurinn á bakvið þessi hröðu talningu? „Talningafólkið er margreynt. Við erum með talningastjóra sem er búinn að vera í 50 ár, kann þetta sko ekki upp á sína tíu heldur örugglega upp á tuttugu ef því er að skipta“ segir Jóna Ósk Guðjónsdóttir, formaður kjörstjórnar í Hafnarfirði. Þannig að fólk hefur metnað fyrir þessu? „Algjörlega. Eins og ég sagði, við erum keppnisfólk og viljum vera fyrst og best.“ Hvaðan kemur þessi metnaður? „Já, það er góð spurning. Hvort það sé eitthvað í vatninu hérna, ég veit það ekki.“ Og hvenær er svo von á fyrstu tölum úr Hafnarfirði í kvöld? „Fljótlega uppúr tíu geri ég ráð fyrir að við verðum klár með fyrst tölur.“ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
„Við erum keppnisfólk og viljum vera fyrst og best," segir formaður kjörstjórnar í Hafnarfirði en kjörstjórnin þar á bæ hefur undanfarin ár verið fyrst allra bæja til að flytja landsmönnum fyrstu tölur í kosningum. Það var rólegt um að litast þegar að fréttastofu bar að garði í Lækjarskóla í Hafnarfirði í dag, en kjörsókn hefur verið dræm í bæjarfélaginu í dag. Það var þó nóg að gera hjá kjörstjórn bæjarfélagsins en hún hefur undanfarin ár verið fræg fyrir að vera fyrst með fyrstu tölur af öllum bæjarfélögum landsins. En hver er galdurinn á bakvið þessi hröðu talningu? „Talningafólkið er margreynt. Við erum með talningastjóra sem er búinn að vera í 50 ár, kann þetta sko ekki upp á sína tíu heldur örugglega upp á tuttugu ef því er að skipta“ segir Jóna Ósk Guðjónsdóttir, formaður kjörstjórnar í Hafnarfirði. Þannig að fólk hefur metnað fyrir þessu? „Algjörlega. Eins og ég sagði, við erum keppnisfólk og viljum vera fyrst og best.“ Hvaðan kemur þessi metnaður? „Já, það er góð spurning. Hvort það sé eitthvað í vatninu hérna, ég veit það ekki.“ Og hvenær er svo von á fyrstu tölum úr Hafnarfirði í kvöld? „Fljótlega uppúr tíu geri ég ráð fyrir að við verðum klár með fyrst tölur.“
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira