Reykjavík Síðdegis á kjörstað: Lítið talað um öryrkja, aldraða og fátæka ÞORGEIR ÁSTVALDSSON OG KRISTÓFER HELGASON skrifar 31. maí 2014 15:28 Þorleifur við miðstöð flokksins í ASÍ-húsinu. Mynd/Kristófer Helgason „Mér líður bara mjög vel,“ segir Þorleifur Gunnlaugsson, oddviti Dögunar í Reykjavík. „Ég er mjög sáttur með mína og okkar vinnu. Þetta er mjög góður hópur sem hefur myndast í kringum þessa baráttu, hér eru miklir mannréttindasinnar.“ Flokkur hans Þorleifs berst sérstaklega fyrir málefnum þeirra sem minnst mega sín. „Að mínu mati verður enginn hópur fyrir meiri mannréttindabrotum og utangarðsfólkið í Reykjavík,“ segir hann. „Það fær ekki ásættanlega heilbrigðisþjónustu, það fær ekki ásættanlega þjónustu varðandi húsnæði eða félagsmál almennt. Þannig mér hefur þótt mikilvægt að tala fyrir þennan hóp, það eru ekki margir sem gera það.“ Honum finnst fókusinn í kosningabaráttunni ekki alltaf hafa verið á réttu málunum. „Fókusinn hefur náttúrulega mjög mikið verið á mosku og flugvellinum undanfarið og lítið talað um öryrkja, aldraða, fátæka. Það er svona rétt í gær á Rúv að menn fóru að ræða þetta vandamál um fátækt barna. Sem er náttúrulega höfuðvandamál sem þarf að leysa, að sextán prósent barna skuli vera í hættu vegna fátæktar foreldra þeirra. Það er að mínu mati stóra málið.“Stöndum við á vegamótum hvað velferðarmál varðar? „Við urðum náttúrulega fyrir miklu áfalli í hruninu og það var sjöhundruð prósent aukning á atvinnuleysi. Það kallar á það að núna er mikil fjölgun þeirra sem eru á fjárhagsaðstoð. Og tekjur þessa fólks hafa lækkað mjög verulega. Það eru vegamótin, að sveitarfélagið þurfi núna að taka í auknum mæli á því að styðja við bakið á þessu fólki. Sem er ekki verið að gera. En mér sýnist stjórnmálamenn almennt ekki ætla að taka á þessu máli, því miður.“Reykjavík síðdegis verður áfram á flakki um borgina í dag. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir RS á kjörstað: „Nú er bara að bíða og sjá“ Sóley Tómasdóttir segir að málefni og áherslur Vinstri grænna eigi fullt erindi inn í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. 31. maí 2014 12:42 RS á kjörstað: „Þetta er nú bara gott fótboltaveður“ Dagur B. Eggertsson hvetur alla til að mæta og kjósa í Reykjavík síðdegis. 31. maí 2014 10:30 Reykjavík síðdegis á kjörstað: "Ég hef grun um að mér muni líka þetta vel“ Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, segir að fyrir almenningi hafi kosningabaráttan í raun hafist fyrir stuttu. 31. maí 2014 14:34 RS á kjörstað: „Kjördagur leggst alltaf vel í mig“ Halldór Halldórsson kveðst ósáttur með að ýmis mál hafi ekki verið rædd nægilega í aðdraganda kosninganna. 31. maí 2014 11:30 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel,“ segir Þorleifur Gunnlaugsson, oddviti Dögunar í Reykjavík. „Ég er mjög sáttur með mína og okkar vinnu. Þetta er mjög góður hópur sem hefur myndast í kringum þessa baráttu, hér eru miklir mannréttindasinnar.“ Flokkur hans Þorleifs berst sérstaklega fyrir málefnum þeirra sem minnst mega sín. „Að mínu mati verður enginn hópur fyrir meiri mannréttindabrotum og utangarðsfólkið í Reykjavík,“ segir hann. „Það fær ekki ásættanlega heilbrigðisþjónustu, það fær ekki ásættanlega þjónustu varðandi húsnæði eða félagsmál almennt. Þannig mér hefur þótt mikilvægt að tala fyrir þennan hóp, það eru ekki margir sem gera það.“ Honum finnst fókusinn í kosningabaráttunni ekki alltaf hafa verið á réttu málunum. „Fókusinn hefur náttúrulega mjög mikið verið á mosku og flugvellinum undanfarið og lítið talað um öryrkja, aldraða, fátæka. Það er svona rétt í gær á Rúv að menn fóru að ræða þetta vandamál um fátækt barna. Sem er náttúrulega höfuðvandamál sem þarf að leysa, að sextán prósent barna skuli vera í hættu vegna fátæktar foreldra þeirra. Það er að mínu mati stóra málið.“Stöndum við á vegamótum hvað velferðarmál varðar? „Við urðum náttúrulega fyrir miklu áfalli í hruninu og það var sjöhundruð prósent aukning á atvinnuleysi. Það kallar á það að núna er mikil fjölgun þeirra sem eru á fjárhagsaðstoð. Og tekjur þessa fólks hafa lækkað mjög verulega. Það eru vegamótin, að sveitarfélagið þurfi núna að taka í auknum mæli á því að styðja við bakið á þessu fólki. Sem er ekki verið að gera. En mér sýnist stjórnmálamenn almennt ekki ætla að taka á þessu máli, því miður.“Reykjavík síðdegis verður áfram á flakki um borgina í dag.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir RS á kjörstað: „Nú er bara að bíða og sjá“ Sóley Tómasdóttir segir að málefni og áherslur Vinstri grænna eigi fullt erindi inn í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. 31. maí 2014 12:42 RS á kjörstað: „Þetta er nú bara gott fótboltaveður“ Dagur B. Eggertsson hvetur alla til að mæta og kjósa í Reykjavík síðdegis. 31. maí 2014 10:30 Reykjavík síðdegis á kjörstað: "Ég hef grun um að mér muni líka þetta vel“ Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, segir að fyrir almenningi hafi kosningabaráttan í raun hafist fyrir stuttu. 31. maí 2014 14:34 RS á kjörstað: „Kjördagur leggst alltaf vel í mig“ Halldór Halldórsson kveðst ósáttur með að ýmis mál hafi ekki verið rædd nægilega í aðdraganda kosninganna. 31. maí 2014 11:30 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
RS á kjörstað: „Nú er bara að bíða og sjá“ Sóley Tómasdóttir segir að málefni og áherslur Vinstri grænna eigi fullt erindi inn í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. 31. maí 2014 12:42
RS á kjörstað: „Þetta er nú bara gott fótboltaveður“ Dagur B. Eggertsson hvetur alla til að mæta og kjósa í Reykjavík síðdegis. 31. maí 2014 10:30
Reykjavík síðdegis á kjörstað: "Ég hef grun um að mér muni líka þetta vel“ Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, segir að fyrir almenningi hafi kosningabaráttan í raun hafist fyrir stuttu. 31. maí 2014 14:34
RS á kjörstað: „Kjördagur leggst alltaf vel í mig“ Halldór Halldórsson kveðst ósáttur með að ýmis mál hafi ekki verið rædd nægilega í aðdraganda kosninganna. 31. maí 2014 11:30