Pírötum berst aðstoð að utan Bjarki Ármannsson skrifar 30. maí 2014 17:51 Þórlaug ásamt þeim Torge Schmidt, Fabio Reinhardt og Jan Leutert, aðstoðarmanni Torge. Mynd/Aðsend Þrír fulltrúar Píratahreyfingunnar frá Þýskalandi eru staddir hér á landi um þessar mundir að aðstoða íslenska starfsbræður sína í komandi borgarstjórnarkosningum. Tveir þeirra, þeir Fabio Reinhardt og Torge Schmidt, eiga sæti í borgarráði í heimalandinu, Fabio í Berlín og Torge í Slésvík-Holstein. Þórlaug Ágústsdóttir, sem skipar þriðja sætið á framboðslista flokksins í Reykjavík, segir að þýsku píratarnir hafi margt að kenna þeim íslensku. „Já og við þeim,“ segir Þórlaug. „Við erum náttúrulega svo framarlega í rafrænu lýðræði og slíku.“ Að sögn Þórlaugar hafa þýsku píratarnir mikinn áhuga á hreyfingunni hérlendis og ákváðu sjálfir að koma hingað og leggja lið sitt við þá íslensku. Þeir gista heima hjá flokksmönnum á meðan kosningum stendur og hjálpa til í kosningabaráttunni eins og þeir geta. „Þeir hafa meðal annars verið að bera út bæklinga og bréf á Bergþórugötu,“ segir Þórlaug. „Milli þess höfum við verið að ræða hugmyndafræði flokksins og hugmyndir um íbúalýðræði. Svo eru þeir í ESB, þannig að við höfum líka verið að ræða svoleiðis mál.“ Þýsku hjálparhellurnar munu snúa aftur til heimalandsins beint í kjölfar kosninga. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira
Þrír fulltrúar Píratahreyfingunnar frá Þýskalandi eru staddir hér á landi um þessar mundir að aðstoða íslenska starfsbræður sína í komandi borgarstjórnarkosningum. Tveir þeirra, þeir Fabio Reinhardt og Torge Schmidt, eiga sæti í borgarráði í heimalandinu, Fabio í Berlín og Torge í Slésvík-Holstein. Þórlaug Ágústsdóttir, sem skipar þriðja sætið á framboðslista flokksins í Reykjavík, segir að þýsku píratarnir hafi margt að kenna þeim íslensku. „Já og við þeim,“ segir Þórlaug. „Við erum náttúrulega svo framarlega í rafrænu lýðræði og slíku.“ Að sögn Þórlaugar hafa þýsku píratarnir mikinn áhuga á hreyfingunni hérlendis og ákváðu sjálfir að koma hingað og leggja lið sitt við þá íslensku. Þeir gista heima hjá flokksmönnum á meðan kosningum stendur og hjálpa til í kosningabaráttunni eins og þeir geta. „Þeir hafa meðal annars verið að bera út bæklinga og bréf á Bergþórugötu,“ segir Þórlaug. „Milli þess höfum við verið að ræða hugmyndafræði flokksins og hugmyndir um íbúalýðræði. Svo eru þeir í ESB, þannig að við höfum líka verið að ræða svoleiðis mál.“ Þýsku hjálparhellurnar munu snúa aftur til heimalandsins beint í kjölfar kosninga.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira