Félagsleg réttlæti: bréf til Íslenskra félagshyggjumanna René Biasone skrifar 30. maí 2014 12:19 Mig langar að umorða skilaboð Alexis Tsipras sem í síðustu viku leiddi vinstri flokka í Grikklandi til stórkostlegs sigurs. Við í Vinstri hreyfingunni grænu framboði berjumst fyrir auknum jöfnuði og réttlæti en núna er slíkt í verulegri hættu. Eins og oft gerist á Íslandi, þegar kosningabarátta hefst, urðum við að berjast fyrir því að koma stefnumálum okkar að í fjölmiðlum. Eins og flestum er kunnugt, er umræðunni stýrt af hægri flokkum í vefmiðlun, blöðum, útvarpi og sjónvarpi. En þökk sé aktívistum okkar og félagsmönnum almennt, þá höfum við farið í gegnum kosningabaráttuna með hugrekki, stolt og jákvæðni að leiðarljósi. Vinstri græn munu vinna með hverjum þeim sem vilja berjast fyrir réttlátari Reykjavíkurborg og Íslandi. Í forgangi hjá okkur er að bæta stöðu þeirra sem mest þurfa á því að halda en meðal þeirra eru börn, nemendur, einstæðir foreldrar, lágtekjufjölskyldur, fólk án atvinnu, eldri borgarar, sjúklingar og fatlað fólk. Við munum einnig bæta stöðu leigjenda og þeirra sem eru enn með of háar skuldir vegna kreppu sem “góðærið” 2003-2007 orsakaði. Ásamt fólki frá þeim flokkum sem eru til í að bæta félagshyggju á Íslandi, munum við stöðva fordómafull öfl popúlisma og berjast gegn xenofóbíu og gegn hvers kyns rasisma. Við berjumst saman einnig gegn frjálshyggjustefnu sem eyðileggur réttindi og mannlega reisn Íslendinga. Saman munum við berjast fyrir lýðræðislegu, friðsömu og einhuga Íslandi, landi þar sem félagslegt réttlæti mun ríkja. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein René Biasone Mest lesið Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hver er ábyrgð barna? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Varasjóður VR Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Allar konur eru konur. Punktur. Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hver er ábyrgð barna? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Rafbílar eru ódýrari Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Af hverju endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda? Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Viljum við semja frið við náttúruna? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Hinn dökki fíll í rými jafnréttis Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar Skoðun Keyrt í gagnstæðar áttir við Vonarstræti Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Rannsóknir í Hvalfirði skapa enga hættu Salome Hallfreðsdóttir skrifar Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Litla flugan Rebekka Hlín Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Um jarðgöng, ráðherra og blaðamenn Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Elskar þú að taka til? Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind, fordómar og siðferði – nýir tímar, ný viðmið Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vigdís og Súðavík Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Heimskan í Hvíta húsinu – forðumst smit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Ég á lítinn skrítinn skugga – langtímaáhrif krabbameina Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Sjá meira
Mig langar að umorða skilaboð Alexis Tsipras sem í síðustu viku leiddi vinstri flokka í Grikklandi til stórkostlegs sigurs. Við í Vinstri hreyfingunni grænu framboði berjumst fyrir auknum jöfnuði og réttlæti en núna er slíkt í verulegri hættu. Eins og oft gerist á Íslandi, þegar kosningabarátta hefst, urðum við að berjast fyrir því að koma stefnumálum okkar að í fjölmiðlum. Eins og flestum er kunnugt, er umræðunni stýrt af hægri flokkum í vefmiðlun, blöðum, útvarpi og sjónvarpi. En þökk sé aktívistum okkar og félagsmönnum almennt, þá höfum við farið í gegnum kosningabaráttuna með hugrekki, stolt og jákvæðni að leiðarljósi. Vinstri græn munu vinna með hverjum þeim sem vilja berjast fyrir réttlátari Reykjavíkurborg og Íslandi. Í forgangi hjá okkur er að bæta stöðu þeirra sem mest þurfa á því að halda en meðal þeirra eru börn, nemendur, einstæðir foreldrar, lágtekjufjölskyldur, fólk án atvinnu, eldri borgarar, sjúklingar og fatlað fólk. Við munum einnig bæta stöðu leigjenda og þeirra sem eru enn með of háar skuldir vegna kreppu sem “góðærið” 2003-2007 orsakaði. Ásamt fólki frá þeim flokkum sem eru til í að bæta félagshyggju á Íslandi, munum við stöðva fordómafull öfl popúlisma og berjast gegn xenofóbíu og gegn hvers kyns rasisma. Við berjumst saman einnig gegn frjálshyggjustefnu sem eyðileggur réttindi og mannlega reisn Íslendinga. Saman munum við berjast fyrir lýðræðislegu, friðsömu og einhuga Íslandi, landi þar sem félagslegt réttlæti mun ríkja.
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar
Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar
Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar
Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar
Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar
Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun