Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir og Njörður Sigurðsson skrifa Í upphafi kjörtímabilsins lagði meirihluti Okkar Hveragerðis og Framsóknar í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar upp þá stefnu að bjóða upp á 6 klukkustundir gjaldfrjálst á leikskólum bæjarins. Skoðun 15.1.2026 13:00 Er B minna en 8? Thelma Rut Haukdal skrifar Undanfarna mánuði hefur sífellt oftar verið gagnrýnt að gefa börnum einkunn í formi bókstafa í stað tölueinkanna. Sumir halda því fram að bókstafirnir sjálfir standi í vegi fyrir framförum í læsi og námi. En eigum við virkilega að láta umræðuna snúast um það hvort barnið fái 8 eða B? Skoðun 15.1.2026 12:31 Endurskoðun áfengislöggjafarinnar er verkefni stjórnmálanna Ólafur Stephensen skrifar Félag atvinnurekenda hefur sent Daða Má Kristóferssyni fjármála- og efnahagsráðherra erindi og hvatt ráðherrann til að hafa frumkvæði að endurskoðun áfengislöggjafarinnar. Skoðun 15.1.2026 12:17 Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson skrifar Nú er liðið eitt ár síðan núverandi ríkisstjórn tók við völdum og skýrt er orðið hvert stefnir. Þrátt fyrir fögur orð um verðmætasköpun blasir við önnur mynd þegar horft er til raunveruleikans. Skoðun 15.1.2026 12:01 Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson skrifar Nýr mennta- og barnamálaráðherra fór mikinn í Kastljósi RÚV í 13. janúar, meðal annars um finnsku leiðina í lestrarkennslu. Skoðun 15.1.2026 11:46 Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir skrifar Í íslenskri stjórnsýslu gildir svokölluð málshraðaregla. Hún felur það í sér að ákvörðun skuli tekin „svo fljótt sem unnt er“. Og hversu fljótt er svo unnt að afgreiða mál? Skoðun 15.1.2026 11:30 Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir skrifar Okkur Íslendingum finnst gaman að lifa og njóta. Við viljum fara út að borða með vinahópnum, skjótast í rómantíska helgarferð innanlands með makanum, fara til Tenerife þegar hentar með stórfjölskyldunni, skella okkur í afþreyingarferð á árshátíðardegi vinnunnar og svo mætti lengi telja. Hvernig má það vera að á fámennri eyju lengst norður í Ballarhafi megi finna nánast endalausa möguleika til að njóta? Skoðun 15.1.2026 11:01 Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson skrifar Á ársþingi Samtaka Sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið var 23 – 24 október 2025 komu saman kjörnir fulltrúar allra sveitarfélaga á Suðurlandi. Ársþingið er vettvangur þar sem sameiginleg sýn sveitarfélaga er lögð fram ásamt áherslumálum þar sem sameiginlegur flötur hefur náðst. Skoðun 15.1.2026 10:32 Leikskóli er grunnþjónusta, ekki lúxus Örn Arnarson skrifar Við viljum að leikskólakerfið virki og að það sé í boði fyrir okkur þegar foreldrar ljúka töku fæðingarorlofs. Þetta gekk nokkurn veginn eftir í Kópavogi 2025, meðal annars vegna þess að stórir árgangar voru að útskrifast úr leikskólum og fara í grunnskóla, á meðan minni árgangar eru að koma inn í leikskólana. Skoðun 15.1.2026 10:17 Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir skrifar Ég hef starfað í íslensku skólakerfi í um 30 ár, sem kennari og stjórnandi. Ég get ekki orða bundist yfir þeirri umræðu sem nú er uppi um íslenskt skólakerfi, ekki síst í ljósi ummæla nýskipaðs mennta- og barnamálaráðherra í Kastljósi 13. janúar síðastliðinn. Skoðun 15.1.2026 10:03 Sundabraut á forsendum Reykvíkinga Sundabraut er eitt allra stærsta samgönguverkefni sem Reykjavík hefur staðið frammi fyrir í áratugi. Hún vekur sterk viðbrögð, sumir sjá í henni lausn á umferðavanda en aðrir óttast áhrif hennar á borgina og lífsgæði íbúa. Skoðun 15.1.2026 09:45 Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein skrifar Þetta þarf að segja fyrir leiðtogakjör Samfylkingarinnar í borginni: Fyrir kosningarnar í vor á Samfylkingin að beita sér kröftuglega fyrir því að boðinn verði fram Reykjavíkurlisti allra þeirra flokka sem nú mynda meirihluta. Skoðun 15.1.2026 09:31 Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar Við vitum hvað þarf að gera. Hugmyndirnar liggja fyrir, tillögurnar eru til, fagþekkingin er til staðar. Það sem vantar er pólitískur vilji til að klára málin. Skoðun 15.1.2026 09:16 Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir skrifar Senn líður að kosningum og frambjóðendur keppast við að koma sínu sjónarhorni að, tala til sinna kjósenda sem best þau geta. Það ætti engan að undra hversu oft Reykvíkingur, Akureyringur, Ísfirðingur, Selfyssingur eða hvaða annað sveitarfélags-ingur sem við kunnum að vera, birtast okkur á miðlunum næstu vikur og mánuði. Skoðun 15.1.2026 09:02 Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson skrifar Ég er nýorðinn átján ára gamall, það er tryllt unglingapartí í gangi í húsi á Suðurgötu og helmingur gestanna búinn að hertaka heita pottinn í garðinum. Sirka þremur tímum eftir miðnætti eru brotin á lögreglusamþykktum orðin ansi mörg. Skoðun 15.1.2026 08:48 Hverfur Gleðigangan? Guðmundur Ingi Þórodsson skrifar Árangur Íslands í mannréttindabaráttu hinsegin fólks hefur lengi verið talinn sjálfsagður. Sá árangur er þó hvorki varanlegur né sjálfgefinn heldur er hann afleiðing áratugalangrar baráttu, pólitískrar forystu og samfélagslegrar samstöðu. Nú er ljóst að þessi staða er undir þrýstingi. Skoðun 15.1.2026 08:32 Samvinna en ekki einangrun Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hagsmunum Íslands er bezt borgið með því að eiga sem fullvalda ríki áfram í samvinnu við önnur ríki á jafnræðisgrunni þar sem hagsmunir fara saman í stað þess að einangra okkur innan gamaldags tollabandalags eins og Evrópusambandinu sem stefnt hefur að því leynt og ljóst frá upphafi að verða að sambandsríki. Skoðun 15.1.2026 08:15 Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Í dag mæli ég fyrir frumvarpi sem gerir ráð fyrir því að jafnlaunavottun verði lögð niður í núverandi mynd án þess þó að hvikað verði frá markmiðum um að sporna gegn launamismunun á grundvelli kyns. Það kerfi sem kemur í staðinn verður reglubundin skýrslugjöf um kynbundinn launamun. Skoðun 15.1.2026 08:00 Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir skrifar Samfélagsumræðan um aukið aðgengi að áfengi með umdeildri netsölu fer vaxandi sem betur fer. Fjölmiðlar fjalla um málið og fólk tjáir sig á samfélagsmiðlum og víðar. Ekki veitir af því samfélagið þarf að vakna áður en það er of seint. Skoðun 15.1.2026 07:47 Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar Börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu eru jafnt flott og klár og önnur að upplagi. Þau búa hins vegar við aðstæður sem þau hafa enga stjórn á eins og fátækt, félagslegar aðstæður, kyn- eða menningarbundin viðhorf og fleira mætti nefna sem getur hamlað þeim í leik og námi. Skoðun 15.1.2026 07:33 Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Borgarbúar fylgjast nú með prófkjöri Samfylkingar í Reykjavík. Málstaður okkar jafnaðarfólks nýtur mikils stuðnings meðal landsmanna og jafnaðafólki hefur verið treyst fyrir stjórn borgarinnar um árabil. Skoðun 15.1.2026 07:33 Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar Íslensk sundlaugarmenning fékk nýlega formlega viðurkenningu UNESCO sem óáþreifanlegur menningararfur mannkyns. Merkilegt afrek sem á rætur sínar að rekja allt aftur til náttúrulauga landnámsmanna, nefndum í Íslendingasögum, til nútíma sundlauga vítt og breitt um landið. Skoðun 15.1.2026 07:00 Nýtum kennsluaðferðir sem skila betri árangri Skúli Helgason skrifar Mikil umræða er um menntamál í samfélaginu ekki síst um kosti og galla hugmyndafræðinnar skóli án aðgreiningar, hvort námsmat er birt í bókstöfum eða tölustöfum, samræmd próf og árangur á PISA prófum sem sýna samanburð á milli skólakerfa víða um heim. Mun sjaldnar er rætt um það starf sem fram fer í skólunum, kennsluhætti og áhrif mismunandi aðferða. Skoðun 15.1.2026 07:00 Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson skrifar Ég hef tekið þátt í mörgum verkefnum snúa að tiltekt í rekstri stofnana eða fyrirtækja. Framlag mitt til slíkra verkefna hefur verið þekking á samningagerð og að leiða fólk með ólík sjónarmið og hagsmuni saman. Þátttaka í faglegri stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sem stýrði fyrirtækinu frá gríðarlegum rekstrarvanda eftir efnhagshrunið kenndi mér margt, bæði vegna þess mikla vanda sem OR var í og vegna gefandi samstarfs við frábært fólk hjá fyrirtækinu. Endurreisn OR veitir dýrmætan lærdóm sem nýtist vel fyrir rekstur Reykjavíkurborgar og til að útskýra hvað ég á við þegar ég tala um tiltekt í rekstri borgarinnar. Skoðun 15.1.2026 06:32 Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen skrifar Það er allt að fara á hliðina í skólamálaumræðunni. Inga Sæland er sögð tala „mannamál“ — og fólk annaðhvort klappar eða froðufellir yfir „popúlisma“. Skoðun 14.1.2026 14:02 Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Reykjavík er frábær borg. En margt má gera betur. Skoðun 14.1.2026 13:47 Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir og Þóra Másdóttir skrifa Síðastliðið haust kom út vegleg bók á vegum SÍBS þar sem farið var yfir sögu Reykjalundar síðustu 80 árin. Skoðun 14.1.2026 12:30 Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen skrifar Við þekkjum þetta öll. Það er gott að hittast, ræða saman og deila sögum. Oft heyrum við sömu sögurnar aftur og aftur. Í raun má segja hið sama um umræðuna um framhaldsskólann. Skoðun 14.1.2026 11:02 Um taugafjölbreytileika Svava Ólafsdóttir skrifar Þessi grein er um málefni sem snertir mig djúpt. Alla daga. Það er munurinn á taugatýpísku (neurotypical) fólki og taugafjölbreyttu (neurodivergent) fólki. Þessi munur snýst um skynjun og hvernig heilinn vinnur upplýsingar. Skoðun 14.1.2026 10:30 Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson skrifar Fasteignafélagið Bjarg er í opinberri umræðu kynnt sem sönnun þess að hægt sé að byggja „ódýrar“ leiguíbúðir fyrir þá sem minnst mega sín. Verkalýðsforysta og stjórnvöld vísa til verkefnisins sem fyrirmynd og leggja áherslu á hagkvæmni, óhagnaðardrifinn tilgang og samfélagslega ábyrgð. Skoðun 14.1.2026 10:15 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir og Njörður Sigurðsson skrifa Í upphafi kjörtímabilsins lagði meirihluti Okkar Hveragerðis og Framsóknar í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar upp þá stefnu að bjóða upp á 6 klukkustundir gjaldfrjálst á leikskólum bæjarins. Skoðun 15.1.2026 13:00
Er B minna en 8? Thelma Rut Haukdal skrifar Undanfarna mánuði hefur sífellt oftar verið gagnrýnt að gefa börnum einkunn í formi bókstafa í stað tölueinkanna. Sumir halda því fram að bókstafirnir sjálfir standi í vegi fyrir framförum í læsi og námi. En eigum við virkilega að láta umræðuna snúast um það hvort barnið fái 8 eða B? Skoðun 15.1.2026 12:31
Endurskoðun áfengislöggjafarinnar er verkefni stjórnmálanna Ólafur Stephensen skrifar Félag atvinnurekenda hefur sent Daða Má Kristóferssyni fjármála- og efnahagsráðherra erindi og hvatt ráðherrann til að hafa frumkvæði að endurskoðun áfengislöggjafarinnar. Skoðun 15.1.2026 12:17
Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson skrifar Nú er liðið eitt ár síðan núverandi ríkisstjórn tók við völdum og skýrt er orðið hvert stefnir. Þrátt fyrir fögur orð um verðmætasköpun blasir við önnur mynd þegar horft er til raunveruleikans. Skoðun 15.1.2026 12:01
Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson skrifar Nýr mennta- og barnamálaráðherra fór mikinn í Kastljósi RÚV í 13. janúar, meðal annars um finnsku leiðina í lestrarkennslu. Skoðun 15.1.2026 11:46
Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir skrifar Í íslenskri stjórnsýslu gildir svokölluð málshraðaregla. Hún felur það í sér að ákvörðun skuli tekin „svo fljótt sem unnt er“. Og hversu fljótt er svo unnt að afgreiða mál? Skoðun 15.1.2026 11:30
Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir skrifar Okkur Íslendingum finnst gaman að lifa og njóta. Við viljum fara út að borða með vinahópnum, skjótast í rómantíska helgarferð innanlands með makanum, fara til Tenerife þegar hentar með stórfjölskyldunni, skella okkur í afþreyingarferð á árshátíðardegi vinnunnar og svo mætti lengi telja. Hvernig má það vera að á fámennri eyju lengst norður í Ballarhafi megi finna nánast endalausa möguleika til að njóta? Skoðun 15.1.2026 11:01
Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson skrifar Á ársþingi Samtaka Sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið var 23 – 24 október 2025 komu saman kjörnir fulltrúar allra sveitarfélaga á Suðurlandi. Ársþingið er vettvangur þar sem sameiginleg sýn sveitarfélaga er lögð fram ásamt áherslumálum þar sem sameiginlegur flötur hefur náðst. Skoðun 15.1.2026 10:32
Leikskóli er grunnþjónusta, ekki lúxus Örn Arnarson skrifar Við viljum að leikskólakerfið virki og að það sé í boði fyrir okkur þegar foreldrar ljúka töku fæðingarorlofs. Þetta gekk nokkurn veginn eftir í Kópavogi 2025, meðal annars vegna þess að stórir árgangar voru að útskrifast úr leikskólum og fara í grunnskóla, á meðan minni árgangar eru að koma inn í leikskólana. Skoðun 15.1.2026 10:17
Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir skrifar Ég hef starfað í íslensku skólakerfi í um 30 ár, sem kennari og stjórnandi. Ég get ekki orða bundist yfir þeirri umræðu sem nú er uppi um íslenskt skólakerfi, ekki síst í ljósi ummæla nýskipaðs mennta- og barnamálaráðherra í Kastljósi 13. janúar síðastliðinn. Skoðun 15.1.2026 10:03
Sundabraut á forsendum Reykvíkinga Sundabraut er eitt allra stærsta samgönguverkefni sem Reykjavík hefur staðið frammi fyrir í áratugi. Hún vekur sterk viðbrögð, sumir sjá í henni lausn á umferðavanda en aðrir óttast áhrif hennar á borgina og lífsgæði íbúa. Skoðun 15.1.2026 09:45
Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein skrifar Þetta þarf að segja fyrir leiðtogakjör Samfylkingarinnar í borginni: Fyrir kosningarnar í vor á Samfylkingin að beita sér kröftuglega fyrir því að boðinn verði fram Reykjavíkurlisti allra þeirra flokka sem nú mynda meirihluta. Skoðun 15.1.2026 09:31
Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar Við vitum hvað þarf að gera. Hugmyndirnar liggja fyrir, tillögurnar eru til, fagþekkingin er til staðar. Það sem vantar er pólitískur vilji til að klára málin. Skoðun 15.1.2026 09:16
Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir skrifar Senn líður að kosningum og frambjóðendur keppast við að koma sínu sjónarhorni að, tala til sinna kjósenda sem best þau geta. Það ætti engan að undra hversu oft Reykvíkingur, Akureyringur, Ísfirðingur, Selfyssingur eða hvaða annað sveitarfélags-ingur sem við kunnum að vera, birtast okkur á miðlunum næstu vikur og mánuði. Skoðun 15.1.2026 09:02
Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson skrifar Ég er nýorðinn átján ára gamall, það er tryllt unglingapartí í gangi í húsi á Suðurgötu og helmingur gestanna búinn að hertaka heita pottinn í garðinum. Sirka þremur tímum eftir miðnætti eru brotin á lögreglusamþykktum orðin ansi mörg. Skoðun 15.1.2026 08:48
Hverfur Gleðigangan? Guðmundur Ingi Þórodsson skrifar Árangur Íslands í mannréttindabaráttu hinsegin fólks hefur lengi verið talinn sjálfsagður. Sá árangur er þó hvorki varanlegur né sjálfgefinn heldur er hann afleiðing áratugalangrar baráttu, pólitískrar forystu og samfélagslegrar samstöðu. Nú er ljóst að þessi staða er undir þrýstingi. Skoðun 15.1.2026 08:32
Samvinna en ekki einangrun Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hagsmunum Íslands er bezt borgið með því að eiga sem fullvalda ríki áfram í samvinnu við önnur ríki á jafnræðisgrunni þar sem hagsmunir fara saman í stað þess að einangra okkur innan gamaldags tollabandalags eins og Evrópusambandinu sem stefnt hefur að því leynt og ljóst frá upphafi að verða að sambandsríki. Skoðun 15.1.2026 08:15
Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Í dag mæli ég fyrir frumvarpi sem gerir ráð fyrir því að jafnlaunavottun verði lögð niður í núverandi mynd án þess þó að hvikað verði frá markmiðum um að sporna gegn launamismunun á grundvelli kyns. Það kerfi sem kemur í staðinn verður reglubundin skýrslugjöf um kynbundinn launamun. Skoðun 15.1.2026 08:00
Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir skrifar Samfélagsumræðan um aukið aðgengi að áfengi með umdeildri netsölu fer vaxandi sem betur fer. Fjölmiðlar fjalla um málið og fólk tjáir sig á samfélagsmiðlum og víðar. Ekki veitir af því samfélagið þarf að vakna áður en það er of seint. Skoðun 15.1.2026 07:47
Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar Börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu eru jafnt flott og klár og önnur að upplagi. Þau búa hins vegar við aðstæður sem þau hafa enga stjórn á eins og fátækt, félagslegar aðstæður, kyn- eða menningarbundin viðhorf og fleira mætti nefna sem getur hamlað þeim í leik og námi. Skoðun 15.1.2026 07:33
Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Borgarbúar fylgjast nú með prófkjöri Samfylkingar í Reykjavík. Málstaður okkar jafnaðarfólks nýtur mikils stuðnings meðal landsmanna og jafnaðafólki hefur verið treyst fyrir stjórn borgarinnar um árabil. Skoðun 15.1.2026 07:33
Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar Íslensk sundlaugarmenning fékk nýlega formlega viðurkenningu UNESCO sem óáþreifanlegur menningararfur mannkyns. Merkilegt afrek sem á rætur sínar að rekja allt aftur til náttúrulauga landnámsmanna, nefndum í Íslendingasögum, til nútíma sundlauga vítt og breitt um landið. Skoðun 15.1.2026 07:00
Nýtum kennsluaðferðir sem skila betri árangri Skúli Helgason skrifar Mikil umræða er um menntamál í samfélaginu ekki síst um kosti og galla hugmyndafræðinnar skóli án aðgreiningar, hvort námsmat er birt í bókstöfum eða tölustöfum, samræmd próf og árangur á PISA prófum sem sýna samanburð á milli skólakerfa víða um heim. Mun sjaldnar er rætt um það starf sem fram fer í skólunum, kennsluhætti og áhrif mismunandi aðferða. Skoðun 15.1.2026 07:00
Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson skrifar Ég hef tekið þátt í mörgum verkefnum snúa að tiltekt í rekstri stofnana eða fyrirtækja. Framlag mitt til slíkra verkefna hefur verið þekking á samningagerð og að leiða fólk með ólík sjónarmið og hagsmuni saman. Þátttaka í faglegri stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sem stýrði fyrirtækinu frá gríðarlegum rekstrarvanda eftir efnhagshrunið kenndi mér margt, bæði vegna þess mikla vanda sem OR var í og vegna gefandi samstarfs við frábært fólk hjá fyrirtækinu. Endurreisn OR veitir dýrmætan lærdóm sem nýtist vel fyrir rekstur Reykjavíkurborgar og til að útskýra hvað ég á við þegar ég tala um tiltekt í rekstri borgarinnar. Skoðun 15.1.2026 06:32
Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen skrifar Það er allt að fara á hliðina í skólamálaumræðunni. Inga Sæland er sögð tala „mannamál“ — og fólk annaðhvort klappar eða froðufellir yfir „popúlisma“. Skoðun 14.1.2026 14:02
Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Reykjavík er frábær borg. En margt má gera betur. Skoðun 14.1.2026 13:47
Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir og Þóra Másdóttir skrifa Síðastliðið haust kom út vegleg bók á vegum SÍBS þar sem farið var yfir sögu Reykjalundar síðustu 80 árin. Skoðun 14.1.2026 12:30
Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen skrifar Við þekkjum þetta öll. Það er gott að hittast, ræða saman og deila sögum. Oft heyrum við sömu sögurnar aftur og aftur. Í raun má segja hið sama um umræðuna um framhaldsskólann. Skoðun 14.1.2026 11:02
Um taugafjölbreytileika Svava Ólafsdóttir skrifar Þessi grein er um málefni sem snertir mig djúpt. Alla daga. Það er munurinn á taugatýpísku (neurotypical) fólki og taugafjölbreyttu (neurodivergent) fólki. Þessi munur snýst um skynjun og hvernig heilinn vinnur upplýsingar. Skoðun 14.1.2026 10:30
Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson skrifar Fasteignafélagið Bjarg er í opinberri umræðu kynnt sem sönnun þess að hægt sé að byggja „ódýrar“ leiguíbúðir fyrir þá sem minnst mega sín. Verkalýðsforysta og stjórnvöld vísa til verkefnisins sem fyrirmynd og leggja áherslu á hagkvæmni, óhagnaðardrifinn tilgang og samfélagslega ábyrgð. Skoðun 14.1.2026 10:15
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun