Interpol með nýja plötu 5. júní 2014 20:00 Interpol er á leið til landsins í sumar. Vísir/Getty Hljómsveitin Interpol hefur tilkynnt að hún muni senda frá sér nýja plötu í september. Platan ber nafnið El Pintor og er jafnframt fimmta breiðskífa sveitarinnar. Þá er þetta fyrsta platan sem kemur út síðan árið 2010, þegar að samnefnd plata kom út. Interpol er í dag skipuð þremur meðlimum en bassaleikarinn Carlos Dengler yfirgaf sveitina á árinu og því er El Pintor fyrsta plata sveitarinnar sem tríós.Paul Banks söngvari og gítarleikari Interpol plokkar bassann á nýju plötunni. Samuel Fogarino spilar á trommur og Daniel Kesler á gítar og píanó. Brandon Curtis úr The Secret Machines og Roger Joseph Manning, Jr. úr hljómsveit Beck's eru gestahljóðfæraleikarar á plötunni. Interpol er á leið til landsins og spilar á ATP-tónlistarhátíðinni þann 12. júlí næstkomandi. ATP í Keflavík Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hljómsveitin Interpol hefur tilkynnt að hún muni senda frá sér nýja plötu í september. Platan ber nafnið El Pintor og er jafnframt fimmta breiðskífa sveitarinnar. Þá er þetta fyrsta platan sem kemur út síðan árið 2010, þegar að samnefnd plata kom út. Interpol er í dag skipuð þremur meðlimum en bassaleikarinn Carlos Dengler yfirgaf sveitina á árinu og því er El Pintor fyrsta plata sveitarinnar sem tríós.Paul Banks söngvari og gítarleikari Interpol plokkar bassann á nýju plötunni. Samuel Fogarino spilar á trommur og Daniel Kesler á gítar og píanó. Brandon Curtis úr The Secret Machines og Roger Joseph Manning, Jr. úr hljómsveit Beck's eru gestahljóðfæraleikarar á plötunni. Interpol er á leið til landsins og spilar á ATP-tónlistarhátíðinni þann 12. júlí næstkomandi.
ATP í Keflavík Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira