París norðursins á kvikmyndahátíð í Prag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. júní 2014 16:00 Kvikmyndin París norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, verður sýnd á alþjóðlegu Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í Prag sem hefst þann 4. júlí og stendur til 12. júlí. Er þetta í 49. sinn sem hátíðin er haldin og laðar hún að kvikmyndagerðarmenn alls staðar að úr heiminum sem og heimsfrægar Hollywood-stjörnur. Tökum á París norðursins lauk í fyrra og fóru aðallega fram á Flateyri. Myndin fjallar um Huga sem býr í kyrrlátu þorpi úti á landi. Honum hefur tekist að finna þar skjól frá flækjum lífsins en allt fer í uppnám þegar hann fær símhringingu frá föður sínum. Hafsteinn leikstýrði einnig myndinni Á annan veg. Sú var endurgerð í Bandaríkjunum undir nafninu Prince Avalanche og skartaði þeim Paul Rudd og Emile Hirsch í aðalhlutverkum. Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Fleiri fréttir Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin París norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, verður sýnd á alþjóðlegu Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í Prag sem hefst þann 4. júlí og stendur til 12. júlí. Er þetta í 49. sinn sem hátíðin er haldin og laðar hún að kvikmyndagerðarmenn alls staðar að úr heiminum sem og heimsfrægar Hollywood-stjörnur. Tökum á París norðursins lauk í fyrra og fóru aðallega fram á Flateyri. Myndin fjallar um Huga sem býr í kyrrlátu þorpi úti á landi. Honum hefur tekist að finna þar skjól frá flækjum lífsins en allt fer í uppnám þegar hann fær símhringingu frá föður sínum. Hafsteinn leikstýrði einnig myndinni Á annan veg. Sú var endurgerð í Bandaríkjunum undir nafninu Prince Avalanche og skartaði þeim Paul Rudd og Emile Hirsch í aðalhlutverkum.
Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Fleiri fréttir Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira