Aðeins sólarhring seinna fór fram stærsti box bardagi sem hefur farið fram á Englandi. Þar tókust á Bretarnir Carl Froch og George Groves þar sem Froch vann öruggan sigur.
Töluverðar breytingar voru gerðar á Wembley fyrir bardagann og sýnir myndbandið á skemmtilegan hátt hvernig 400 manns tókst að undirbúa völlinn.