Aron gerði þriggja ára samning við Kolding Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2014 10:48 Aron Kristjánsson verður bæði þjálfari Kolding og Íslands. vísir/getty Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, er búinn að gera þriggja ára samning við danska meistaraliðið KIF Kolding en hann var kynntur til leiks hjá félaginu á blaðamannafundi í Kaupmannahöfn í dag. Aron tók við liðinu vegna veikinda þjálfara þess á miðri síðustu leiktíð og vann bæði danska meistaratitilinn og danska bikarinn með því. Fljótlega lýsti KIF Kolding yfir áhuga á að halda Aroni áfram og er það nú orðið staðfest. Hann var kynntur til leiks ásamt tveimur aðstoðarþjálfurum sínum, Dananum HenrikKronborg og Bosníumanninum BilalSunam. KIF æfir og keppir á tveimur stöðum og er því mikilvægt fyrir Aron að vera með góða menn í kringum sig.Aron á fundinum í dag.Mynd/Skjáskot„Ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Aron á blaðamannafundinum í dag þegar JensBoesen, forseti félagsins, hætti loksins að tala og rétti Aroni hljóðnemann. „Það var gaman að vinna tvo titla í fyrra. Liðið stóð sig alveg frábærlega, en í því var mikill sigurvilji og við unnum báða þá titla sem í boði voru í Danmörku. Þjálfaraliðið vann vel saman og ég vil líka þakka öllum áhorfendunum. Ég hlakka til næstu þriggja ára,“ sagði Aron. Aron missir nokkra sterka leikmenn úr liðinu en á fundinum voru kvaddir þeir SörenWestphal, StefanHundstrup, spænski hornamaðurinn AlbertRocas og hinn litríki JoachimBoldsen sem leggur nú skóna á hilluna. Aftur á móti voru kynntir þrír nýir leikmenn félagsins; MarcusCleverley, MartinDalk og hornamaðurinn MagnusLandin, bróðir landsliðsmarkvarðarins NiklasLandin. Aron mun áfram starfa sem landsliðsþjálfari Íslands en hann er með samning fram til 2016. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Aron ráðinn þjálfari Kolding Forráðamenn danska meistaraliðsins Kolding hafa boðað til blaðamannafundar í Kaupmannahöfn á morgun þar sem tilkynnt verður að Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari verði áfram í herbúðum félagsins. 18. júní 2014 18:43 Aron um framtíðina: Ég er samningsbundinn fram á næsta ár Ísland fer ekki til Katar á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Bosníumenn sáu um það í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem íslenska liðið átti einn sinn daprasta fyrri hálfleik í langan tíma. 16. júní 2014 18:59 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Sjá meira
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, er búinn að gera þriggja ára samning við danska meistaraliðið KIF Kolding en hann var kynntur til leiks hjá félaginu á blaðamannafundi í Kaupmannahöfn í dag. Aron tók við liðinu vegna veikinda þjálfara þess á miðri síðustu leiktíð og vann bæði danska meistaratitilinn og danska bikarinn með því. Fljótlega lýsti KIF Kolding yfir áhuga á að halda Aroni áfram og er það nú orðið staðfest. Hann var kynntur til leiks ásamt tveimur aðstoðarþjálfurum sínum, Dananum HenrikKronborg og Bosníumanninum BilalSunam. KIF æfir og keppir á tveimur stöðum og er því mikilvægt fyrir Aron að vera með góða menn í kringum sig.Aron á fundinum í dag.Mynd/Skjáskot„Ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Aron á blaðamannafundinum í dag þegar JensBoesen, forseti félagsins, hætti loksins að tala og rétti Aroni hljóðnemann. „Það var gaman að vinna tvo titla í fyrra. Liðið stóð sig alveg frábærlega, en í því var mikill sigurvilji og við unnum báða þá titla sem í boði voru í Danmörku. Þjálfaraliðið vann vel saman og ég vil líka þakka öllum áhorfendunum. Ég hlakka til næstu þriggja ára,“ sagði Aron. Aron missir nokkra sterka leikmenn úr liðinu en á fundinum voru kvaddir þeir SörenWestphal, StefanHundstrup, spænski hornamaðurinn AlbertRocas og hinn litríki JoachimBoldsen sem leggur nú skóna á hilluna. Aftur á móti voru kynntir þrír nýir leikmenn félagsins; MarcusCleverley, MartinDalk og hornamaðurinn MagnusLandin, bróðir landsliðsmarkvarðarins NiklasLandin. Aron mun áfram starfa sem landsliðsþjálfari Íslands en hann er með samning fram til 2016.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Aron ráðinn þjálfari Kolding Forráðamenn danska meistaraliðsins Kolding hafa boðað til blaðamannafundar í Kaupmannahöfn á morgun þar sem tilkynnt verður að Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari verði áfram í herbúðum félagsins. 18. júní 2014 18:43 Aron um framtíðina: Ég er samningsbundinn fram á næsta ár Ísland fer ekki til Katar á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Bosníumenn sáu um það í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem íslenska liðið átti einn sinn daprasta fyrri hálfleik í langan tíma. 16. júní 2014 18:59 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Sjá meira
Aron ráðinn þjálfari Kolding Forráðamenn danska meistaraliðsins Kolding hafa boðað til blaðamannafundar í Kaupmannahöfn á morgun þar sem tilkynnt verður að Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari verði áfram í herbúðum félagsins. 18. júní 2014 18:43
Aron um framtíðina: Ég er samningsbundinn fram á næsta ár Ísland fer ekki til Katar á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Bosníumenn sáu um það í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem íslenska liðið átti einn sinn daprasta fyrri hálfleik í langan tíma. 16. júní 2014 18:59