Bíó og sjónvarp

Samuel L Jackson kemur aðdáendum sannarlega á óvart

Samuel L Jackson
Samuel L Jackson Vísir/Getty
Tuttugu ár eru síðan Pulp Fiction var frumsýnd, og var því fagnað á nýyfirstaðinni kvikmyndahátíð í Cannes.

Samuel L Jackson, sem lék Jules Winnfeld í kvikmyndinni sívinsælu úr smiðju leikstjórans Quentins Tarantino var gestur í þætti Grahams Norton á BBC One þar sem hann kom áheyrendum á óvart.

Norton spurði Jackson hvort hann kynni fræga Ezekiel 25:17 mónólóginn sinn úr myndinni ennþá.

Jackson gerði gott betur og svaraði með því að fara með mónólóginn í heild sinni.

Sjón er sögu ríkari.



Hér að neðan má sjá senuna úr kvikmyndinni sjálfri.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×