Svona á að taka beygju Finnur Thorlacius skrifar 16. júní 2014 13:30 Hver þarf nema tvö hjól ef ökuhæfnin leyfir það? Það á að minnsta kosti við rallökumanninn Óscar Barroso er hann keppti í spænsku rallökukeppninni Ralley de Ourense í Galisíu á Spáni um helgina. Kannski voru það takmarkaðar upplýsingar frá aðstoðarökumanni hans, David Míguez, sem gerði það að verkum að hann fór svona hratt í þessa beygju, en þá hefði hann heldur aldrei tekið hana svona fallega. Eitthvað hafa þó hjörtu beggja slegið hraðar eftir þessu frábæru tilþrif. Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent
Hver þarf nema tvö hjól ef ökuhæfnin leyfir það? Það á að minnsta kosti við rallökumanninn Óscar Barroso er hann keppti í spænsku rallökukeppninni Ralley de Ourense í Galisíu á Spáni um helgina. Kannski voru það takmarkaðar upplýsingar frá aðstoðarökumanni hans, David Míguez, sem gerði það að verkum að hann fór svona hratt í þessa beygju, en þá hefði hann heldur aldrei tekið hana svona fallega. Eitthvað hafa þó hjörtu beggja slegið hraðar eftir þessu frábæru tilþrif.
Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent