Tóku fjölda hermanna af lífi Samúel Karl Ólason skrifar 15. júní 2014 16:42 Íslamistar sem hertekið hafa stór svæði í Írak, birtu myndir á internetinu í dag sem virðast sýna vígamenn Isis taka af lífi fjölda hermanna í Tikrit. Hermennirnir eru ekki klæddir í herbúninga og voru handsamaðir þegar herstöð féll í hendur Isis. Samkvæmt AP fréttaveitunni sýna myndirnar hvernig hermennirnir eru fluttir með pallbílum að grunnum skurði. Þar eru þeir látnir leggjast í skurðinn og eru skotnir. Isis er öfgahópur súnníta og hafa heitið því að ná til Bagdad og til annarra borga í suðurhluta Írak. Þar sem fjölmargar heilagar byggingar sjíta má finna. Æðsti trúarleiðtogi sjíta hefur kallað eftir því að íbúar Írak taki upp vopn gegn öfgahópnum og hafa hundruð manna svarað kallinu. BBC segir talsmann hersins í Írak hafa staðfest að myndirnar væru ekki falsaðar. Ef satt reynist er um að ræða mesta ódæði landsins frá því Bandaríkin leiddu innrás í Írak árið 2003. Hópurinn birti einnig myndband af hundruðum fanga sem sagðir eru hafa gefist upp þegar herstöðin féll. Heimildir BBC segja að allt að þúsund hermenn hafi verið teknir af lífi.Heimildir BBC gefa í skyn að allt að þúsund hermenn hafi verið teknir af lífi.Vísir/AP Mið-Austurlönd Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Íslamistar sem hertekið hafa stór svæði í Írak, birtu myndir á internetinu í dag sem virðast sýna vígamenn Isis taka af lífi fjölda hermanna í Tikrit. Hermennirnir eru ekki klæddir í herbúninga og voru handsamaðir þegar herstöð féll í hendur Isis. Samkvæmt AP fréttaveitunni sýna myndirnar hvernig hermennirnir eru fluttir með pallbílum að grunnum skurði. Þar eru þeir látnir leggjast í skurðinn og eru skotnir. Isis er öfgahópur súnníta og hafa heitið því að ná til Bagdad og til annarra borga í suðurhluta Írak. Þar sem fjölmargar heilagar byggingar sjíta má finna. Æðsti trúarleiðtogi sjíta hefur kallað eftir því að íbúar Írak taki upp vopn gegn öfgahópnum og hafa hundruð manna svarað kallinu. BBC segir talsmann hersins í Írak hafa staðfest að myndirnar væru ekki falsaðar. Ef satt reynist er um að ræða mesta ódæði landsins frá því Bandaríkin leiddu innrás í Írak árið 2003. Hópurinn birti einnig myndband af hundruðum fanga sem sagðir eru hafa gefist upp þegar herstöðin féll. Heimildir BBC segja að allt að þúsund hermenn hafi verið teknir af lífi.Heimildir BBC gefa í skyn að allt að þúsund hermenn hafi verið teknir af lífi.Vísir/AP
Mið-Austurlönd Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira