Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. júní 2014 22:00 Tony Fernandes er litríkur kaupmaður. Vísir/Getty Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. Malasíski kaupmaðurinn sem kom inn í Formúlu 1 2010 á einnig flugfélagið Air Asia og fótboltaliðið Queens Park Rangers. Fernandes sagði á Twitter síðu sinni á föstudag „F1 hefur ekki virkað, en ég elska Caterham bílana.“ Fernandes sagði strax í upphafi tímabils að liðið yrði að bæta sig, annars færi hann að huga að sölu. Caterham lauk keppni fyrstu þrjú tímabilin í 10 sæti en hafnaði í 11 sæti í fyrra, eftir spennandi lokabaráttu við Marussia liðið. Staðan í ár er sú að Caterham er í 11. og síðasta sæti í keppni bílasmiða. Ólíklegt er að breyting verði þar á enda náði Marussia liðið í tvö stig í Mónakó. Munurinn á verðlaunafé fyrir 10. og 11. sæti eru þó nokkrar milljónir punda. Formúla Tengdar fréttir Kovalainen klúðraði tækifærinu Frammistaða Heikki Kovalainen í síðustu tveimur keppnum ársins 2013 kostuðu hann ökumannssæti hjá Caterham í ár. 9. febrúar 2014 22:45 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. Malasíski kaupmaðurinn sem kom inn í Formúlu 1 2010 á einnig flugfélagið Air Asia og fótboltaliðið Queens Park Rangers. Fernandes sagði á Twitter síðu sinni á föstudag „F1 hefur ekki virkað, en ég elska Caterham bílana.“ Fernandes sagði strax í upphafi tímabils að liðið yrði að bæta sig, annars færi hann að huga að sölu. Caterham lauk keppni fyrstu þrjú tímabilin í 10 sæti en hafnaði í 11 sæti í fyrra, eftir spennandi lokabaráttu við Marussia liðið. Staðan í ár er sú að Caterham er í 11. og síðasta sæti í keppni bílasmiða. Ólíklegt er að breyting verði þar á enda náði Marussia liðið í tvö stig í Mónakó. Munurinn á verðlaunafé fyrir 10. og 11. sæti eru þó nokkrar milljónir punda.
Formúla Tengdar fréttir Kovalainen klúðraði tækifærinu Frammistaða Heikki Kovalainen í síðustu tveimur keppnum ársins 2013 kostuðu hann ökumannssæti hjá Caterham í ár. 9. febrúar 2014 22:45 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Kovalainen klúðraði tækifærinu Frammistaða Heikki Kovalainen í síðustu tveimur keppnum ársins 2013 kostuðu hann ökumannssæti hjá Caterham í ár. 9. febrúar 2014 22:45
Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30
Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00