Innsýn í hættulega hjólreiðakeppni Finnur Thorlacius skrifar 24. júní 2014 10:49 Í dag hefst WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin hér á landi en allar hjólreiðakeppnir bera með sér hættu þar sem hjólreiðamenn er gjarnan lítið klæddir og á miklum hraða. Hér sést hversu hættulegar þær raunverulega geta orðið, en þessar myndir eru teknar í Tour de Suisse á lokakafla keppninnar. Þar sést hversu óvægir keppendur geta orðið, en þeir víla ekki fyrir sér að stugga við öðrum keppendum sem fyrir þeim verða og fara ekki nógu hratt. Hreint ótrúlegt er að sjá hversu hraðinn er mikill og hve mikil barátta er á milli keppenda um fremstu sætin. Ólíklegt er þó að baráttan verði eins óvægin í WOW Cyclothon keppninni, en þar skila keppendur sér á 40-72 klukkustundum eftir að hafa hjólað þjóðveg 1 hringinn í kringum Ísland. Wow Cyclothon Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent
Í dag hefst WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin hér á landi en allar hjólreiðakeppnir bera með sér hættu þar sem hjólreiðamenn er gjarnan lítið klæddir og á miklum hraða. Hér sést hversu hættulegar þær raunverulega geta orðið, en þessar myndir eru teknar í Tour de Suisse á lokakafla keppninnar. Þar sést hversu óvægir keppendur geta orðið, en þeir víla ekki fyrir sér að stugga við öðrum keppendum sem fyrir þeim verða og fara ekki nógu hratt. Hreint ótrúlegt er að sjá hversu hraðinn er mikill og hve mikil barátta er á milli keppenda um fremstu sætin. Ólíklegt er þó að baráttan verði eins óvægin í WOW Cyclothon keppninni, en þar skila keppendur sér á 40-72 klukkustundum eftir að hafa hjólað þjóðveg 1 hringinn í kringum Ísland.
Wow Cyclothon Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent