Peter Sterios, annar kennaranna, er þekktur jógakennari í Kaliforníu og yfir þrjátíu ára reynslu og þekkingu af jóga. Hann hefur gefið út fjölda myndbanda um jóga og breitt út jógaboðskapinn um heim allann. Peter hefur tekið þátt í herferð Michelle Obama, forsetafrúar, gegn offitu barna í bandaríkjunum og kennt börnum jóga og jógaheimspeki í Hvíta húsinu.

Sú aðferð gengur út á að upplifa frið og kærleika innra með sér með því að fara inn á við og læra að þekkja sjálfið betur. Modern-Day Meditation® er ein sterkasta hugleiðsluaðferðin til að ná því markmiði.
Allar upplýsingar og skráning á námskeiðið má finna á Facebook síðu Modern-Day Meditation®
The Journey So Far from Peter Sterios on Vimeo.