Amfetamín fannst í lífsýni knapans Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2014 12:00 Þorvaldur Árni Þorvaldsson á Stjörnu frá Stóra-Hofi. Mynd/Hestafréttir.is Dómurinn yfir knapanum Þorvaldi Árna Þorvaldssyni er loks birtur í heild sinni á vef íþróttasambands Íslands í dag en þar kemur fram að levmetamfetamine eða amfetamín hafi fundist í lífsýni hans. Þorvaldur féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir að lokinni töltkeppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum þann 6. mars síðastliðinn. Hann sigraði í töltkeppninni. Sá sigur hefur þó verið ógildur sem gæti haft áhrif á lokaröð efstu manna í Meistaradeildinni sem SigurbjörnBárðarson hafði sigur í. Þorvaldur Árni var upphaflega dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann en ekki sex mánaða bann eins og tíðkast þegar eiturlyf finnast í lyfsýnum íþróttamanna. Áfrýjun hans skilaði aftur á móti árangri því keppnisbannið var stytt niður í eitt mánuð eins og greint var frá í gær. Þorvaldur Árni verður því að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Vörn Þorvaldar Árna byggist á því að ÍSÍ hafi ekki lögsögu í málinu og bari því að vísa því frá dómi. „Krafa kærða byggir á því að Meistaradeild í hestaíþróttum er ekki aðili að landsambandi hestamanna eða öðrum héraðssamböndum, íþróttafélögum eða sérsamböndum á Íslandi. Af þeirri ástæðu tilheyrir Meistaradeildin ekki Ísí,“ segir í málatilbúnaði kærða. Þorvaldur Árni var, þegar sýnið var tekið, félagí í hestamannafélaginu Ljúfi og er óumdeilt að hann hafi keppt sem félagi í því.Kristinn Halldórsson, framkvæmdastjóri Meistaradeildarinnar, sagði keppnina vera viðurkenndan íþróttaviðburð innan Landsambands Hestamanna. Framburður hans er sagður afdráttalaus um það. Frávísunarkröfu kærða var hafnað en til vara vildi lögmaður Þorvaldur Árna að hann yrði sýknaður og til þrautavarakröfu að honum yrði gerð vægasta refsing sem lög leyfa. Sem fyrr segir var Þorvaldur Árni upphaflega dæmdur í þriggja mánaða bann sem var stytt niður í einn mánuð eftir áfrýjun.Hér má lesa dóminn í heild sinni. Íþróttir Tengdar fréttir Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Dómurinn yfir knapanum Þorvaldi Árna Þorvaldssyni er loks birtur í heild sinni á vef íþróttasambands Íslands í dag en þar kemur fram að levmetamfetamine eða amfetamín hafi fundist í lífsýni hans. Þorvaldur féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir að lokinni töltkeppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum þann 6. mars síðastliðinn. Hann sigraði í töltkeppninni. Sá sigur hefur þó verið ógildur sem gæti haft áhrif á lokaröð efstu manna í Meistaradeildinni sem SigurbjörnBárðarson hafði sigur í. Þorvaldur Árni var upphaflega dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann en ekki sex mánaða bann eins og tíðkast þegar eiturlyf finnast í lyfsýnum íþróttamanna. Áfrýjun hans skilaði aftur á móti árangri því keppnisbannið var stytt niður í eitt mánuð eins og greint var frá í gær. Þorvaldur Árni verður því að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Vörn Þorvaldar Árna byggist á því að ÍSÍ hafi ekki lögsögu í málinu og bari því að vísa því frá dómi. „Krafa kærða byggir á því að Meistaradeild í hestaíþróttum er ekki aðili að landsambandi hestamanna eða öðrum héraðssamböndum, íþróttafélögum eða sérsamböndum á Íslandi. Af þeirri ástæðu tilheyrir Meistaradeildin ekki Ísí,“ segir í málatilbúnaði kærða. Þorvaldur Árni var, þegar sýnið var tekið, félagí í hestamannafélaginu Ljúfi og er óumdeilt að hann hafi keppt sem félagi í því.Kristinn Halldórsson, framkvæmdastjóri Meistaradeildarinnar, sagði keppnina vera viðurkenndan íþróttaviðburð innan Landsambands Hestamanna. Framburður hans er sagður afdráttalaus um það. Frávísunarkröfu kærða var hafnað en til vara vildi lögmaður Þorvaldur Árna að hann yrði sýknaður og til þrautavarakröfu að honum yrði gerð vægasta refsing sem lög leyfa. Sem fyrr segir var Þorvaldur Árni upphaflega dæmdur í þriggja mánaða bann sem var stytt niður í einn mánuð eftir áfrýjun.Hér má lesa dóminn í heild sinni.
Íþróttir Tengdar fréttir Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14
Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15