Pistorius ekki með kvíðaröskun Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. júní 2014 10:45 VISIR/AFP Spretthlauparinn Oscar Pistorius þjáðist ekki af kvíðaröskun þegar hann varð kærustu sinni að bana á heimili hans aðfaranótt Valentínusardagsins í fyrra. Er þetta niðurstaða geðlækna sem hafa undanfarinn mánuð kannað geðheilsu Pistorius en verjendur hans höfðu haldið því fram að hann hafi þjáðst af kvíða þegar hann framdi verknaðinn. Réttarhöldin yfir spretthlauparanum hófust að nýju í dag. Pistorius viðurkennir að hafa banað Reevu Steenkamp, en segist hafa haldið að hún væri boðflenna á heimili hans. Hann heldur því fram að hann hafi hleypt af skammbyssu sinni í gegnum salernishurð sína án þess að vita hver væri hinum megin við hurðina. Geðlæknarnir sem mátu heilsu hlauparans komust að þeirra niðurstöðu að honum hafi verið fullfært um að meta afleiðingar gjörða sinna og að hann ætti að hafa getað gert skýran greinarmun á réttu og röngu áður en hann lét skotin ríða af. Sérfræðingar segja að hlauparinn gæti vegna þessa hlotið dóm fyrir manndráp þó svo fari að hann verði ekki sakfelldur fyrir morð. Suður-afrísk lög túlki það ekki sem slys að skotið sé í gegnum lokaða hurð. Hann gæti átt yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Oscar Pistorius Tengdar fréttir „Stundum er ég hrædd við þig“ Farið var í gegnum farsíma Oscars Pistorius og unnustu hans Reevu Steenkamp, sem hann skaut til bana á Valentínusardag í fyrra. 24. mars 2014 15:24 Pistorius var á internetinu klukkustund áður en hann skaut kærustuna Sagðist áður hafa farið að sofa um tíuleytið. 25. mars 2014 11:18 Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12 Finnur ennþá lykt af blóðinu Spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í Pretoríu í dag. 7. apríl 2014 14:00 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius Réttur mun koma saman á ný þann 5. maí næstkomandi. 17. apríl 2014 13:48 „Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8. apríl 2014 10:40 Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49 Grátköst Pistoriusar sögð ekta Félagsráðgjafi sem aðstoðað hefur suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius bar vitni í réttarsal í Pretoríu í dag. 8. maí 2014 15:59 Réttarhöldum yfir Pistorius frestað Seinkað til 7. apríl eftir að meðdómari var lagður inn á spítala. 28. mars 2014 10:15 Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13. mars 2014 14:20 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Sjá meira
Spretthlauparinn Oscar Pistorius þjáðist ekki af kvíðaröskun þegar hann varð kærustu sinni að bana á heimili hans aðfaranótt Valentínusardagsins í fyrra. Er þetta niðurstaða geðlækna sem hafa undanfarinn mánuð kannað geðheilsu Pistorius en verjendur hans höfðu haldið því fram að hann hafi þjáðst af kvíða þegar hann framdi verknaðinn. Réttarhöldin yfir spretthlauparanum hófust að nýju í dag. Pistorius viðurkennir að hafa banað Reevu Steenkamp, en segist hafa haldið að hún væri boðflenna á heimili hans. Hann heldur því fram að hann hafi hleypt af skammbyssu sinni í gegnum salernishurð sína án þess að vita hver væri hinum megin við hurðina. Geðlæknarnir sem mátu heilsu hlauparans komust að þeirra niðurstöðu að honum hafi verið fullfært um að meta afleiðingar gjörða sinna og að hann ætti að hafa getað gert skýran greinarmun á réttu og röngu áður en hann lét skotin ríða af. Sérfræðingar segja að hlauparinn gæti vegna þessa hlotið dóm fyrir manndráp þó svo fari að hann verði ekki sakfelldur fyrir morð. Suður-afrísk lög túlki það ekki sem slys að skotið sé í gegnum lokaða hurð. Hann gæti átt yfir höfði sér lífstíðarfangelsi.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir „Stundum er ég hrædd við þig“ Farið var í gegnum farsíma Oscars Pistorius og unnustu hans Reevu Steenkamp, sem hann skaut til bana á Valentínusardag í fyrra. 24. mars 2014 15:24 Pistorius var á internetinu klukkustund áður en hann skaut kærustuna Sagðist áður hafa farið að sofa um tíuleytið. 25. mars 2014 11:18 Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12 Finnur ennþá lykt af blóðinu Spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í Pretoríu í dag. 7. apríl 2014 14:00 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius Réttur mun koma saman á ný þann 5. maí næstkomandi. 17. apríl 2014 13:48 „Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8. apríl 2014 10:40 Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49 Grátköst Pistoriusar sögð ekta Félagsráðgjafi sem aðstoðað hefur suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius bar vitni í réttarsal í Pretoríu í dag. 8. maí 2014 15:59 Réttarhöldum yfir Pistorius frestað Seinkað til 7. apríl eftir að meðdómari var lagður inn á spítala. 28. mars 2014 10:15 Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13. mars 2014 14:20 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Sjá meira
„Stundum er ég hrædd við þig“ Farið var í gegnum farsíma Oscars Pistorius og unnustu hans Reevu Steenkamp, sem hann skaut til bana á Valentínusardag í fyrra. 24. mars 2014 15:24
Pistorius var á internetinu klukkustund áður en hann skaut kærustuna Sagðist áður hafa farið að sofa um tíuleytið. 25. mars 2014 11:18
Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51
Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16
Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12
Finnur ennþá lykt af blóðinu Spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í Pretoríu í dag. 7. apríl 2014 14:00
„Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45
Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius Réttur mun koma saman á ný þann 5. maí næstkomandi. 17. apríl 2014 13:48
„Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8. apríl 2014 10:40
Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49
Grátköst Pistoriusar sögð ekta Félagsráðgjafi sem aðstoðað hefur suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius bar vitni í réttarsal í Pretoríu í dag. 8. maí 2014 15:59
Réttarhöldum yfir Pistorius frestað Seinkað til 7. apríl eftir að meðdómari var lagður inn á spítala. 28. mars 2014 10:15
Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13. mars 2014 14:20
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent