Viðar Örn verður ekki seldur nema fyrir brjálaða upphæð Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júlí 2014 10:45 Viðar Örn Kjartansson raðar inn mörkum í norsku úrvalsdeildinni. mymd/vålerenga Hollenska félagið Heereveen er talið vilja fá Viðar Örn Kjartansson, framherja Vålerenga í Noregi, til að fylla í skarð AlfreðsFinnbogasonar sem liðið seldi til Real Sociedad á Spáni á síðustu viku. Þetta er fullyrt á vef norska blaðsins Verdends Gang og er sagt að útsendarar hollenska félagsins hafi margsinnis komið að sjá Viðar Örn spila með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. „Ég vil ekkert segja,“ var svar HansVonk, framkvæmdastjóra Heereveen, við SMS-skilaboðum sem blaðamaður VG sendi honum. Umboðsmaðurinn MortenWivestad var á bakvið sölu Viðars Arnar til Vålerenga líkt og sölu MortenThorsby frá Stabæk til Heerenveen. „Það hafa nokkur lið úr hollensku úrvalsdeildinni mætt til að sjá Viðar Örn. Ég get ekki sagt hvaða lið,“ segir hann við VG. Þó Heereveen hafi mikinn áhuga á að fá Viðar Örn í sínar raðir er alls óvíst hvort hann fái að fara, en Kjetil Rekdal, íþróttastjóri Vålerenga, segir liðið ekki á þeim buxunum að selja markaskorarann sinn. „Við erum ekki að hugsa um að selja hann. Ekki nema það komi kannski eitthvað brjálað tilboð komi,“ segir Rekdal. En hvað er brjáluð upphæð? „Ég nefni engar tölur,“ svarar hann. En ef einhver býður 20 milljónir norskra króna í Viðar? „Ég svara þessu ekki í sumar, en það er aldrei að vita,“ segir Kjetil Rekdal. Sjálfur segist Viðar Örn vera fullmeðvitaður um að Heerenveen sé búið að selja Alfreð Finnbogason en einbeiti sér að því að spila fyrir Vålerenga. Viðar Örn er markahæstur í norsku úrvalsdeildinni með þrettán mörk í fjórtán leikjum. Vålerenga er í fimmta sæti með 23 stig. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira
Hollenska félagið Heereveen er talið vilja fá Viðar Örn Kjartansson, framherja Vålerenga í Noregi, til að fylla í skarð AlfreðsFinnbogasonar sem liðið seldi til Real Sociedad á Spáni á síðustu viku. Þetta er fullyrt á vef norska blaðsins Verdends Gang og er sagt að útsendarar hollenska félagsins hafi margsinnis komið að sjá Viðar Örn spila með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. „Ég vil ekkert segja,“ var svar HansVonk, framkvæmdastjóra Heereveen, við SMS-skilaboðum sem blaðamaður VG sendi honum. Umboðsmaðurinn MortenWivestad var á bakvið sölu Viðars Arnar til Vålerenga líkt og sölu MortenThorsby frá Stabæk til Heerenveen. „Það hafa nokkur lið úr hollensku úrvalsdeildinni mætt til að sjá Viðar Örn. Ég get ekki sagt hvaða lið,“ segir hann við VG. Þó Heereveen hafi mikinn áhuga á að fá Viðar Örn í sínar raðir er alls óvíst hvort hann fái að fara, en Kjetil Rekdal, íþróttastjóri Vålerenga, segir liðið ekki á þeim buxunum að selja markaskorarann sinn. „Við erum ekki að hugsa um að selja hann. Ekki nema það komi kannski eitthvað brjálað tilboð komi,“ segir Rekdal. En hvað er brjáluð upphæð? „Ég nefni engar tölur,“ svarar hann. En ef einhver býður 20 milljónir norskra króna í Viðar? „Ég svara þessu ekki í sumar, en það er aldrei að vita,“ segir Kjetil Rekdal. Sjálfur segist Viðar Örn vera fullmeðvitaður um að Heerenveen sé búið að selja Alfreð Finnbogason en einbeiti sér að því að spila fyrir Vålerenga. Viðar Örn er markahæstur í norsku úrvalsdeildinni með þrettán mörk í fjórtán leikjum. Vålerenga er í fimmta sæti með 23 stig.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira